30.8.2008 | 22:58
PÓLVERJAR HEIM.
Atvinnuástand á Íslandi er njög mjög breytt frá því sem það var. Pólverjar tóku virkan þátt í þeirri uppbyggingu sem verið hefur á Íslandi síðustu mánuði. Margir þeirra eru nú að snúa til baka þegar jarðnar á dalnum, sem er ósköp eðlilegt.
Það sem er kannski furðulegt í þessu sambandi að Pólvejar réðu úrslitum í síðustu sveitarstjórnarkosningum hvernig þeir greiddu atkvæði sitt. Það hlýtur að vera umhugsunarefni að erlent starfsfólk skuli geta ráðið hvernig kosningar fara í ákveðnum sveitarfélögum,þótt vitað se að þetta fólk ætli ekki að setjast að í sveitarfélaginu og muni nota fyrsta tækifæri sem gefst til að flytja aftur til síns heimalands.
Það er síður en svo nokkuð athugavert við það að Pólverjar skuli hafa komið til landsins til að vinna og bjarga málum fyrir okkur. Það er heldur ekkert athugavert við það að Pólverjar skuli nú vilja fara til síns heimalands þegar þrengir að hjá okkur en eitthvað bjartara er í þeirra eigin landi,
Það sem mér finnst umhugsunarefni,hvers vegna fékk þetta fólk að hafa úrslitaáhrif í síðustu sveitarstjóirnarkosningum?
Að sjálfsögðu ætlaði þetta fólk ekki að setjast að á Íslandi til langframa, furðulegt að láta það hafa öll þessi völd.
Hópast heim til Póllands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skil hvað þú ert að fara, en það eru fleirri hér en pólverjar á sömu forsendu.... sýndu vitsmun og talaðu um erlent vinnuafl.. þú sem sveitarstjóri ert að fara í manngreiningarálit - Tel það ekki rétt af þér, og lýsir það augljóslega vanþóknun þinni á pólverjum í þínu sveitarfélagi.
pingo (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 00:34
Ég verð að segja að þetta finnst mér afar undarlegt. Bíddu aðeins Sigurður..þarf erlent fólk ekki að vera hérna í einhvern x tíma til að getað kosið. Ég er ekki alveg að skilja hvernig þetta elskulega fólk sem hefur unnið mjög vel hér í landi geti haft þessi áhrif eftir stutta viðveru. Ég spyr eins og í einni góðri auglýsingu
"Geturðu sannað það"?
Kolbrún Harpa Vatnsdal Kolbeinsdóttir, 31.8.2008 kl. 04:32
Einhverntímann var sagt að rotturnar flýðu sökkvandi skip. Margir útlendingar sem eru hér eru mjög sparsamir og kunna vel að reikna, sem ekki á við um velflesta íslendinga sem eru alltaf að eyða. Útlendingar mega kjósa til sveitarstjórna en ekki alþingiskosninga fyrr en eftir vissan tíma.
Siggi (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 10:12
Fólk innan EES hefur kosningarétt í því sveitafélagi þar sem það er búsett 1. des
"Rotturnar flýja skipið"!
Jú, útrásarmafían er að flýja landið með alla peningana.
Það verður bið á að Elton John verði boðið aftur.
VIð eigum líka einn "pólitískan" flóttamann í Skotlandi sem lætur skattgreiðendur greiða fyrir sig námskostnaðinn.
Upplýsingar um Evrópska efnahagssvæðið (EES):
http://en.wikipedia.org/wiki/European_Economic_Area
http://www.utanrikisraduneyti.is/samningar/ees/
Fjórfrelsið gildir á öllu svæðinu en það felur í sér frjáls vöru- og þjónustuviðskipti,
frjálsa fjármagnsflutninga og sameiginlegan vinnumarkað
Ragnar (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 11:10
Já ég get alveg fallist á að tala um erlent vinnuafl en ekki eingöngu Pólverja. Reyndar kom það til af því ég var að skrifa um frétt mbl. að Pólverjar væru að fara heim.
Mér finnst skrítð ef einhver les útúr skrifum mínum Pólverjahatur,ég hélt ég hefði hrósað þeim. Aftur á móti finnst mér stór spurning hvort erlent vinnuafl fái að kjósa til sveitarstjórn fyrr en þeir fá íslenskan ríkisborgararétt. Ég veit ósköp vel hvernig reglurnar eru,en ég má hafa þá skoðun að þær séu ekki eðlilegar,
Svo má auðvitað spyrja,fyrst fólkið má kjósa í sveitarstjórnarkosningum, hvers vegna þá ekki einnig í Alþingiskosningum. Ef rökin eru að erlenda fólkið eigi að hafa áhrif þar sem það dvelur, þá skipta ákvarðanir Alþingis ekki síður máli heldur en ákvarðanir sveitarstjórnar.
Sigurður Jónsson, 31.8.2008 kl. 18:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.