HVAÐ GERIST HÉR ?

Nú verður fróðlegt að fylgjast með olíufélögunum hér á landi. Nú hljóta að skapast tækifæri til verulegrar lækkunar á eldsneyti. Nú verður einnig fróðlegt að fylgjast með hvort reiknimeistarar olíufélaganna fá nákvæmlega sömu krónutölu ef þeir tækju nú uppá að lækka. Gerist það hljóta yfirvöld að láta kanna hvernig það geti gerst. Það á að vera samkeppni á markaðnum.

Hvernig er það hafa Neytendasamtökin, FÍB, eða Viðskiptaráðuneytið látið reikna út hvað meðal Jóninn tapaði miklu vegna samráðs olíufélaganna sem sannað var á þau. Það væri fróðlegt að vita hvað þau raunverulega skulda hverjum einstaklingi á meðal bíl með meðaleyðslu.


mbl.is Heimsmarkaðsverð á olíu nálgast 106 dali tunnan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: molta

ég mæli með að fólk refsi þessum samráðs fákeppnisdurgum sjálft, ekki versla við egó, ób, n1 og skell, þar til þeir lækka um 6+ krónur

molta, 2.9.2008 kl. 09:54

2 Smámynd: Reynir W Lord

Sammála , Sniðganga þessi félög. segið líka öllum sem vilja hlusta að sniðganga

Reynir W Lord, 2.9.2008 kl. 10:02

3 Smámynd: Sigurður Hreiðar

Ég er ekki viss um að reiknimeistarar olíufélaganna taki þetta svo naugið með innkaupsverð sem breytist hér í útsöluverð til almennings. Þeir hafa jú auga með því, en þeir fylgjast mjög fast með því hvað hin olíufélögin setja sem útsöluverð hjá sér og svo eru bara keppni um tíu aura til eða frá út frá því. Sem er í sjálfu sér furðulegt, því aurar eða önnur brot út krónu eru ekki lengur til í íslenskum gjaldmiðli.

Sigurður Hreiðar, 2.9.2008 kl. 11:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband