FRÁBÆRT FRAMTAK

Það kom mörgum á óvart hversu snögglega Bandaríkjamenn lögðu niður alla starfsemi á Vellinum. Auðvitað var ítlitið ekki bjart við að 700 manns misstu allt í einu vinnuna og til viðbótar hafði þetta áhrif á ýmsa aðila sem reka þjónustu á Suðurnesjum.Einnig áhrif á tekjur Hitaveitunnur o.s.frv.

Það var raunverulega heilt bæjarfélagið skilið eftir yfirgefið. Það er frábært hvernig hefur tekist að spila úr þessu. Hugmyndin um að byggja upp háskólasamfélag  er alveg stórkostleg. Hér er ekki tjaldað til einnar nætur heldur horft til framtíðar. Háskólasamfélagið hefur þegar sannað gildi sitt og á eftir að gera það mun betur í framtíðinni.

Árni Sigfússon,bæjarstjóri,og hans fólk eiga mikið hrós skilið fyrir þessaUPPBYGGINGU.


mbl.is Vellíðan á Vallarheiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband