ÆTLI HANN BJÖRGVIN VITI AF ÞESSU.

Það vantaði ekki fallegu orðin hjá Björgvini viðskiptaráðherra og Samfylkingarforustumanni í Silfri Egils s.l. sunnuda. Á borðinu væri flott tilboð frá ríkisstjórninni og það yrði sko samið.

Jóhanna félagsmálaráðherra og Samfylkingarkona styður ljósmæður í orði.

Hvernig er það, vissu hinir ráðherrarnir í ríkisstjórninni ekki af þessu fína tilboði sem Björgvin upplýsti alþjóð um s.l. sunnudag. Ég er alveg viss um að margir héldu að nýu væri bara klukkutíma spursmál hvenær öllu verkföllum yrði aflýst.

Eða er Samfylkingin enn einu si9nni að setja upp leikritið. " Við erum góð. Það er Sjálfstæðisflokkurinn sem er vondur."

Hingað til hefur þetta leikrit skilað Samfylkingunni auknu fylgi. Trúir fólk því virkilega að Björgvin og Jóhanna hafi slegið fast í ríkisstjórnarborðið til að leysa deiluna.


mbl.is Samningar tókust ekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband