14.9.2008 | 00:10
FJÖR Í RÉTTUNUM.
Það er búið að vera aldeilis fjör hérna í sveitiini um helgina. Mikill fjöldi fólks í réttunum ,Skaftholtsréttum í Gnúpverjahreppi og Reykjaréttum á Skeiðunum. Það er sérstök lífsreynsla fyrir okkur sem komum frá stöðum þar sem lífið byggist á öðru en landbúnbaði að vera áhorfandi,þegar réttað er.
Síðsutu daga snýst allt lífið í sveitinni um réttirnar,fólk talar ekki um annað. Í skólanum eru unnin verkefni sem tengjast réttunum. Ákveðinn hópur fer á fjall í fjárreksturinn.
Það er gaman að kynnast þessum atvinnuháttum og sjá hvað landbúnaðurinn á sterkar rætur hjá íslensku þjóðinni.
Mikill fjöldi fólks mætti til að fylgjast með þegar réttardagarnir voru. Bæði í Skaftholtsréttum og Reykjaréttum eru mjög merkilegar réttir,sem varðveitir mjög vel hefðina serm viðhöfð hefur verið í gegnum tíðina.
Það var gaman að sjá að bæði ungir og gamlir tóku þátt í að draga í dilka.
Það væri örugglega mikill sjónarsviptir af því ef íslenskur landbúnaður legðist af jafnvel þótt við gætum fengið ódýrari vörur erlendis frá.
Íslenska þjóðin vill halda landbúnaðinum þótt það kosti aðeins meira fyrir neytendur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.