14.9.2008 | 15:31
MIKILL MISSKILNINGUR
Merkilegt er hversu vel vinstri mönnum hefur tekist til í áróðri sínum að koma því inn hjá fólki að til standi að kollvarpa heilbrigðiskerfinu þ.e. að einkavæða eigi það. Fólki er talin trú um að það þurfi að greiða mun meira fyrir þjónustuna heldur en nú er. Fólki er talin trú um að þeir ríku geti keypt sig fram fyrir biðlista.
Ég hreinlega trúi því ekki að forystumenn Vinstri grænna viti ekki betur. Auðvitað vita þeir að ekkert slíkt stendur til. Það sem marg oft hefur komið fram hjá Guðlaugi heilbrigðisráðherra að tilgangurinn með breytingum er að reyna allt sem hægt er til að nýta fjármunina betur. Það er t.d. með því að semja við aðila í heilbrigðisþjónustu að taka að sér ákveðna þætti þjónustunnar. Af hverju í óskupunum þarf það að vera óhagstæðara fyrir notendur þjónustunnar? Er ekki einmitt líklegra að með þessu sé hægt að fá meiri þjónsutu fyrir þá upphæð sem ráðuneytið hefur til ráðstöfunar.
Svo langt gengur þessi mótmælabaráttu Ögmundar og Vinstri grænna að fjármunir BSRB eru notaðir til að fjármagna baráttu Vinstri grænna.
Dreift var bæklingi,kostaður af BSRB, "Heilbrigðisþjónusta-á vegferð til einkavæðingar".
Ég greiði mín félagsgjöld til BSRB og kæri mig ekkert um að þau séu notuð til áróðursherferðar fyrir Ögmund og Vinstri græna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.