15.9.2008 | 17:04
NÚ ÞARF AÐ REIKNA.
Miðað við það sem Viðskiptaráðherra hefur sagt gagnvart eftirliti með verðmyndun á eldsneyti og að nauðsynlegt væri að félögin legðu fram sína útreikninga tel ég að nú sé tími upplýsinga.
Er verðlækkun á heimsmarkaðsverði meiri heldur en nemur heldur en verðfall íslensku krónunnar?
Ég sé því haldið fram hér hjá einum sem bloggar um fréttina að raunlækkun sé raunverulega 27% frá 1.júlí s.l. sé tillit tekið til verðþróunar dollars. Ekki hefur sú lækkun komið fram til okkar neytenda.
Viðskiptaráðuneytið hlýtur að geta reiknað þetta nákvæmlega út og birt okkur notendum eldsneytisins. Er eðlilegt að verð hér á landi haldist áfram óbreytt þrátt fyrir að verð lækki og lækki á heimsmarkaðnum. Að sjálfsögðu er eðlilegt að tekið sé tillit til gengisþróunar.
Það er ekki nóg að tala um að sýna eigi olíufélugunum aðhald. Nú er tími kominn til að upplýsa um málið.
Óvíst hvort olíufélögin lækka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hversu langt aftur á að horfa.. Aftur í Júlí eða aftur í Febrúar?
Ef það er aftur í Júlí er verðið of hátt.. En ef við horfum aftur í Febrúar er verðið of lágt..
Hvort var efnahagurinn í heiminum í betra ástandi í Febrúar eða Júlí? :)
http://vallidjofull.blog.is/blog/vallidjofull/entry/643336/
Valbjörn Júlíus Þorláksson, 15.9.2008 kl. 17:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.