SAMNINGUR AÐ FÆÐAST ?

Eitthvað sýnist manni hljóðið nú vera betra hjá forystu ljósmæðra. Nú er talað um að málin hafi bverið rædd og um hóflega bjartsýni.

Ég held að viðbrögðin hafi verið þannig í þjóðfélaginu að ríkisstjórnin sjá að hún verður að ná samningum.Fari deilan í meiri hörku,sem leiða myndi til allsherjar verkfalls ljósmæðra, með ófyrirsjáanlegum afleiðingum yrði staða stjórnarflokkanna ekki sterk. Samfylkingunni myndi ekki einu sinni takast að tala sig útúr þeirri stöðu.

Vonandi verða fréttirnar annað kvöld þær að samningar hafi tekist.


mbl.is Samningar náðust ekki í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Héðinn Björnsson

Þessi deila ber merki um gífurlegan pólitískan dómgreindarsskort hjá stjórnarliðum. Það er aðeins vegna þess hve slök stjórnarandstaðan hefur verið að þetta mál hefur ekki valdið stjórnaflokkunum gífurlegu fylgistjóni.

Héðinn Björnsson, 16.9.2008 kl. 13:10

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

hún er ákveðin formaðurinn þeirra - kemur vel fyrir og vinnur heimavinnuna sína vel  -  gott ef næst að lenda svona málum sem fyrst

Jón Snæbjörnsson, 16.9.2008 kl. 14:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband