RÆDDI ÓLAFUR PÍNUPILSIN VIÐ FORSETA ÚGANDA

Eins og alþjóð veit hefur forseti Úganda verið hér á landi í heimsókn hjá Ólafi Ragnari forseta. Ætli þeir hafi verið að spjalla um pínupilsin í Úganda. Kannski hefur forseti Úganda fengið hugmyndina um bann við pínupilsum eftir spjall við Ólaf Ragnar. Forseti Úganda hefur þá hringt í sinn ráðherra og sagt honum frá spjalli sínu við Ólaf.

Það mú nú kannski segja að frekar ætti að banna pínupislin hér á landi vegna kulda heldur en í Úganda. Það er svo annað mál að eitthvað er örugglega til í að þau skapi hættu í umferðinni það trufli einbeitingu ökumanna. Það hafa þeir forsetarnir örugglega verið að ræða.

Fróðlegt verður að fylgjast með hvort Ólafur Ragnar kemur inná þessi mál við þingsetningu.


mbl.is Vill banna pínupils í Úganda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei, ég held að ræða Hr. ÓRG hafi verið meir í anda íslensku útrásarinnar.

Hér koma nokkur uppbyggileg atriði úr svipaðri ræðu sem ORG hélt í tilefni yfirtöku Avion Group á Excel - síðar XL.  

http://forseti.is/media/files/05.02.24.Avion.Group.London.pdf

Nokkur dæmi:

"I know that the British business community, the press, the Times, the Telegraph, the Guardian and others, are perplexed by the Icelandic invasion and alliance with promising British partners, perplexed by, the success of the new generation of entrepreneurs who have set off from our country to these shores - even the Economist was hard put to explain it last week."

"We understand that these developments are indeed a mystery to our British friends and I am not going to reveal the secret here today - that would certainly harm our competitive advantage. We prefer it to be dressed in a mysterious disguise."

"The experience of Air Atlanta, now part of Avion Group, is splendid proof of how brilliantly this formula can work - and I can assure you here today, especially our British friends, that as the old Hollywood saying goes: "You ain't seen nothing yet!"."

"Somehow the airline business has suited us Icelanders well - maybe because of our Viking heritage as explorers and discoverers a thousand years ago, crossing unknown oceans and successfully arriving in virgin lands."

"With the transformation of Air Atlanta into the Avion Group and with the addition of Excel Airways the groundwork has certainly been laid for even more impressive growth, for new chapters in this extraordinary saga of global success."

"It is a pleasure and an honour for Dorrit and myself to be with you here today and to celebrate together a new landmark in your inspiring journey. The people of Iceland are profoundly proud of your achievements and I bring you here today their heartfelt congratulations and best wishes."

 

Eggert H. Kjartansson (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 10:28

2 identicon

Illa Mislukkaður brandari hjá þér hér á ferð þar sem í honum felst hæðni í garð íbúa Úganda og flokkast undir kynþáttafordóma og varla sæmandi. Skrýtin Iðja að hæðast að forseta Íslands sem er kosinn af fólkinu í landinu og er góður fulltrúi lands og þjóðar hvar sem hann kemur.

Jón Marteinn (IP-tala skráð) 20.9.2008 kl. 15:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 828532

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband