TIL HAMINGJU EGGERT HAUKDAL

Það er gaman að sjá að réttlætið sigrar að lokum. Þetta er gott dæmi um hvernig hægt er að fara með fólk. Sem betur fer hefur Eggert Haukdal aldrei gefist upp til að fá leiðréttingu á sínum málum. Það tókst eftir langa baráttu,en hugsið ykkur hvernig honum hefur liðið öll þess ár.

Það var virkilega ánægjulegt að sjá þess frétt að Hæstiréttur hafi sýknað Eggert.


mbl.is Eggert Haukdal sýknaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Baukur

Æðisleg niðurstaða. En hvað næst ?

Verður ekki að skoð aþetta mál allt frá byrjun ?

Bjarni Baukur, 18.9.2008 kl. 20:43

2 identicon

Ég ætla að vona að gamli maðurinn verði látinn í friði. Maður sá alveg hve honum var brugðið strax í upphafi þegar rætt var við hann, það sýndi mér nóg. Hann fór aldrei undan í flæmingi og talaði mjög hreint út. Hann hefði aldrei barist svona nema fyrir sakleysi sínu og uppreisn æru.

SH (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 22:56

3 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Þetta er mjög gott mál - þetta mál var með ólíkindum en ég kynnti mér það á sínum tíma og mér fannst Eggert vera beittur órétti.

Sigurjón Þórðarson, 18.9.2008 kl. 23:22

4 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

þrautseigur sá gamli - góður endir fyrir Eggert, góður endir fyrir alla

Jón Snæbjörnsson, 19.9.2008 kl. 08:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 828532

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband