NÚ RÍKIR ÞÖGN Í KVENNABARÁTTUNNI OG MEÐAL VINSTRI MANNA.

Það hefur verið fróðlegt að fylgjast með viðbrögðum vegna ráðningar Óðins Jónnsonar,fréttastjóra Útvarpsins, í fréttastjóra sameiningar fréttastofu útvarps og sjónvarps. Gengið er framhjá Elínu Hirts í þetta embætti.

Ég hef verið að fylgjast með því hvort það myndi ekki koma holskefla af mótmælum frá kvennréttindakonunum og Vinstri mönnum. Gengið er framhjá konu í toppstöðu,en það hefur komið fram að Elín Hirts,segist hafa metnað til að taka starfið að sér.

Miðað við að oft hefur nú gengið mikið á þegar gengið er framhjá konu í toppstöðu hjá hinu opinbera sætir þessi þögn furðu.

Getur ástæðan verið sú að Elín HIrts hefur verið bendluð við að styðja Sjálfstæðisflokkinn.

Ekki trúi ég því að vinstri menn og kvenréttindabaráttufólk hugsi þannig eða trúir því nokkur?

Þetta er svo faglegt fólk að það getur varla verið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Aldrei hef ég haft hugmynd um við hvaða flokk Elín Hirst kennir sig.  Hún er bara góð í sínu starfi.

Sóley Tómasar hefur bloggað um málið og fleiri eiga örugglega eftir að gera það.

Málið er nefnilega að mér er slétt sama hvar í flokki fólk stendur sem vinnur vinnuna sína.

Ég veit bara eitt, og það er að einhvernveginn æxlast hluturinn þannig að karlar virðist allaf aðeins meira hæfari en konur þegar ráðið er í opinber störf. 

Merkilegur fjandi.

Jenný Anna Baldursdóttir, 19.9.2008 kl. 15:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 828532

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband