NÚ HÆTTA RÚSSARNIR VIÐ

Það hefur vakið athygli hvað rússneskar fljúga oft í íslenskri lofthelgi eftir að Bandaríkjamenn fóru með sitt af landi brott.Viðþurfum ekkert að óttast því nú er Sturla Böðvarsson,forseti Alþingis í opinberri heimsókn í Rússlandi ásamt úrvali þingmanna úr öllum stjórnmálafokkum og með fylgja embættismenn Alþingis.

Það segir í fréttinni að Sturla og félagar ætli að koma athugasemdum á framfæri við rússneska ráðamennum þetta flug þeirra yfir okkar umráðasvæði. Alveg er ég sannfærður um að rússnesku topparnir hafa farið á taugum við þetta.Eftir að þessi flotta sendinefnd hefur sett upp alverlegan svip og sagt rúusunum að þetta gengi ekki getum við sofið rólega.Héðan í frá þurfum við ekki að óttast að Rússarnir hafi áhuga á okkar landi. Það liggur ljóst fyrir eftir að þeir hafa heyrt í og séð nefndina.


mbl.is Forseti Alþingis í Rússlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég var einmitt, Sigurður, að blogga um Rússaflugið og skrýtnar yfirlýsingar Ingibjargar Sólrúnar HÉR. En það verður fróðlegt að heyra svör Rússa við 'athugasemdum' Sturlu. – Með góðri kveðju,

Jón Valur Jensson, 20.9.2008 kl. 02:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 829270

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband