4.10.2008 | 13:44
VERÐUR ÁSTANDIÐ EINS OG Á KÚBU?
Bónusmenn tala um yfirvonandi vöruskort og hvetja fólk til að hamstra. Forsvarsmenn N1 taka í sama streng og segja hættu á eldsneytisskorti. Við fáuum ekki lengur erlent fjármagn til að leysa út vörur.
Vonandi eru þessir aðilar nú að gera full mikið úr vandamálinu. Allavega tók viðskliptaráðherra það skýrt fram að menn þyrftu ekki að óttast eldsneytisskort. Svo er líka spurning hvort þetta er eitthvað sölutrix há Bónus að hvetja fólk til að hamstra.
Fyrir nokkrum árum fór ég til Kúbu. Þar hafa þeir peninga sem gengur aðeins í þeirra landi og gengur einungis í ákveðnum verslunum þar sem vöruúrvalið var ansi takmarkað. EWf þú varst aftur á móti með dollara eða evrur gastu keyptm þér alls konar lúxusvörur. Almenningur í landinu átti bara ekki þessa dýrmætu mynt.
verður þetta eins hjá okkur að við verðum með okkur krónu gjörsamlega vonlausa mynt sem dugar eingöngu til að versla í takmörkuðu vöruúrvali og svo hinir sem eiga erlendan gjladeyti geti notað lúxusvörurnar.
Sem betur fer held ég nú að það sé lítil hætta á slíku. Íslendingar vinna sig útúr vandanum.
Hitt er svo annað mál að þa'ð er merkilegt að heyrab Bónusmenn nú gráta yfir því að fá ekki erlendan gjaldeyri til að leysa út vörur sínar.
Það væri kannski fróðlegt að þeir veltu fyrir sér hvers vegna er vandinn svna mikill hér á Íslandi. Topparnir gætu flogið út um víða veröld á sínum einkaþotum og kannað ástæðurnar eða siglt milli landa á lúxussnekkjunni. Kannski er ástandið reyndar orðið svo slæmt hjá þeim að þeir fá ekki eldsneyti. Svakalegt ef þeir þyrftu að fara á almennu farrými.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þar sem þú ert reyndur í skrifum og ert búin að fá upplýsingar um að aðal grundvöllur fyrir sæti í Seðlabankanum er hann segji aldrei nei, heldur bara kanski, þá er rétt að þú komist að því, með spjalli þínu með spurningu til Seðlabankans, hvað þessir þingmenn og Seðlabankastjórar, hafa fellt verðgyldi þeirrar launa minna, frá árinu 1951 og fá svarið í prósentum?
Heldur en að vera að henda fram hugmyndum um að fyrirtæki sem gerir fólki möguleika á að fá í sig og á, að einhverjum blóraböggli.
Þú hefur lesið það í fréttum að forráðamenn lífeyrissjóða aldraða bjargaði fjármunum eldriborgara úr landi til þess að verða ekki öreigar í þessu,,, kanski,,, stjórnarfari sem hefur verið í gangi alla mína starfsæfi. Hugsaðu málið. ég hlakka til að fá að sjá árangurinn af skrifum þínum og vinnu þinn. Kærustu kveðjur Hörður Sigurðsson
Hörður Sigurðsson (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 23:30
Gott að minnast á Kúpu. Castró hrakti glæpalýðinn í burtu af eyjunni.
Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi Fidel Castró og hef komið þar í heimsókn.
Það er rétt, að þeir hafa eigin gjaldmiðil og það er lítið vöruúrval. Það er margt gott á Kúpu.
Þar sá ég glæsilegt nýtt sjúkrahús, en annars skorti byggingar viðhald og þar er fátækt.En enga sá ég betlara eða illa búið fólk og fólk virtist fremur ánægt.
Þjóðin er vel menntuð. Castró er frægur fyrir sínar löngu ræður. Þær komu til af því að þjóðin var ólæs þegar hann tók við og hans ræður gengu út á það að fræða og upplýsa. Nú er þjóðin löngu orðin læs en Castró hélt áfram að halda langar ræður.
Þeim hefur algerlega mistekist í landbúnaðarmálum og má þar telja að viðskiptabann á þá frá USA hafi ráðið miklu. Hefðu Kúbverjar fengið Massey Ferguson eins og íslenskir bændur, hefðu þeir væntanlega spjaraða sig. Það er svolítið sorglegt að horfa upp á landbúnaðinn hjá þeim, með þetta fína veður og gott land. En þeir eru að fikra sig áfram í ferðaþjónustu.
Þeir eiga svo lítið sem við eigum ekki. Þeir eiga engar skuldir það ég best veit og þeir eru lausir við óaldalýðinn.
Ef til vill vantar okkur, okkar Castró til að taka hér til? Ég er svo sem ekki að tala um að skjóta neinn, en menn verði gerðir meira ábyrgðir gerða sinna og mönnum verði reistar almennar skorður í vitleysisgangi eins og gerst hefur hér í starfslokasamningsruglinu.
Þorsteinn H. Gunnarsson (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 15:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.