7.10.2008 | 12:33
VLADIMAR PÚTÍN OKKAR BJARGVÆTTUR.
Já,margt er nú skrítið og furðulegt sem maður upplifir. Merkilegt finnst mér að í öllum okkar hremmingum skuli það nú verða Rússar sem rétta okkur hjálparhönd til að styrkja okkar gjaldeyrisstöður.
Mikið rosalega mega Bandaríkjamenn skammast sín.Íslensk stjórnvöld hafa í gegnum tíðina stutt Bandaríkjamenn, þó það hafi ekki allir Íslendingar verið alltaf sáttir við það. Við létum land okkar undir herstöð, sem fyrst og fremst var í þágu Bandaríkjamanna eins og sýndi sig. Þeir laumuðu sér í burtu þegar það var þeirra hagur.
Að þeir skyldu skilja okkur eftir þegar öðrum norrænum Seðlabönkum var veitt aðstoð er til skammar.
Kannski að það renni nú aftur upp sá tími sem einu sinni var að við beinum viðskiptum okkar til Rússa.Verður horfið aftur til þess tíma þegar við keyrðum um á Moskvits, Lödu og Volgu.
Forsætisráðherra fullyrðir að ekki séu nein loforð um hernaðarlega aðstöðu fyrir Rússa.Það er vel.
En ansi er ég hræddur um að vinum Bandaríkjanna hafi fækkað hér á Íslandi að undanförnu.
Seðlabankinn fær lán frá Rússlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta kemur mér ekki á óvart. Rússar stóðu alltaf með okkur í þorskastríðunum. Vonandi opnast þar bráðum aftur markaðir fyrir síld, þegar efnahagur þeirra batnar.
Sigurður Þórðarson, 7.10.2008 kl. 12:47
Kæru komma hórur,
Æðislegir vinir, Rússar sem murkuðu lífið úr 70 milljón manns frá 1917 - 1975.
Lárus (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 13:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.