26.10.2008 | 21:33
HREIN MÓÐGUN.KYRRSETJUM VÉLARNAR.
Það væri hrein móðgun við okkur Íslendinga ef við leyfum breskum herflugvélum að koma til landsins.Forysta Verkamannaflokksins í Bretlandi flokkar okkur sem hryðjuverkamenn. Þjóð sem telur sig vera vinaþjóð okkar og samherja í NATO getur ekki leyft sér þá framkomu sem þeir viðhafa.
Fari svo að þeir komi er ágætis hugmynd að kyrrsetja vélarnar,kannski getum við greitt Rússunum með þeim.( Þetta er nú reyndar ekki meint í alvöru).
Svö er það ágætis hugmynd að Árni bæjarstjóri myndi nú láta taka niður klefann á Lundúnatorgi í Reykjanesbæ,og torgið yrði nefnt eitthvað annað t.d. Moskvutorg það væri táknræn aðgerð til að sýna viðhorf okkar til framkomu Bretanna.
Allavega á strax að senda þeim tilkynningu um að við óskum ekki eftir herflugvélum þeirra hingað
Móðgun ef Bretarnir koma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er algjörlega sammála þér. Jafnvel Össur sem er meðlimur í breska Verkamannaflokknum vill ekki fá Bretana hingað. En þá byrjaði Geirharður forsætisráðherra að kvaka.
Sigurður Þórðarson, 27.10.2008 kl. 07:59
Já, þjóðnýtum flugvélar Bretanna, seljum þær til Norður-Kóreu og fáum greitt í dollurum!
Vésteinn Valgarðsson, 27.10.2008 kl. 08:58
Kanski er Gordon Brown í gamla Alþýðuflokknum með byltingarmanninum Jóni Baldvin.Eða í Samfylkingunni með félögum sínum úr breska Verkamannaflokknum, þeim Björgvin G. og Össuri Skarphéðinssyni.
Sigurgeir Jónsson, 27.10.2008 kl. 11:20
Alveg hárétt
þorvaldur Hermannsson, 27.10.2008 kl. 11:30
Sæll Siggi,Ég fór að hugsa það eftirá hvernig stendur á því að Geir og hans fylgisveinar sem eru allir kapitalistar eru að biðja um aðstoð frá Sósildemokrötum á Norðurlöndum,afhverju leita þeir ekki til kapitalistana í USA þeir hljóta að geta komið kapitalískum vinum sínum upp á Íslandi til hjálpar,Davíð er nú besti vinur Búss þannig að það eru hæg heimatökin.kv
þorvaldur Hermannsson, 27.10.2008 kl. 16:06
nákvæmlega
Jón Snæbjörnsson, 27.10.2008 kl. 16:29
Já og smá viðbót þeir kapitalistarnir sækja til Rússlands líka mér finst þetta alveg bíó kv
þorvaldur Hermannsson, 27.10.2008 kl. 19:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.