30.10.2008 | 12:47
Lásu sumir ráðherrarnir ekki samningsgerðina.
Nú hefur það verið upplýst að í samningsgerðinni við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn standi í 19.grein: " Að hækka stýrivexti í 18 %. " Hvernig stendur á því að formaður Sanfylkingarinnar og utanríkisráðherra segir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafi ekki sett nein skilyrði um vaxtahækkun.Er það ekki alvarlegt að segja þjóðinni ósatt? Ingibjörg Sólrún hlýtur að þurfa að svara fyrir það.
Eflaust leit það betur út hjá flokknum Ekki benda á mig að kenna Seðlabankanum um hækkunina.
En alvarlegt hlýtur það að vera þegar ráðherrar segja þjóðinni hreinlega ósatt um samning sem þeir sjálfir gerðu.
Ákvæði um 18% stýrivexti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl bæði,
þetta er allt mjög merkilegt. Maður verður hálf ringlaður að reyna að fylgjast með þessu.
Það lítur annars út fyrir að það sé "engin samfylking í ríkisstjórn".
Til "útskýringar" á þessu bendi ég á heimasíðuna mína: http://rynir.blog.is/blog/rynir/entry/693279/
Annars sýnist manni í fljótu bragði þetta vera enn eitt af þessum "Seðlabankinn/Davíð er aðallega ábyrgur í þessu máli" ... Held við höfum nú séð þau nokkur.
Góðar kveðjur,
Rýnir, 30.10.2008 kl. 13:52
Was Ingibjörg not too long ago undergoing an operation? in the USA ?
COULD It not be that this clause in the IMF conditions was added after she had read the conditions, or even were there at the time of reading but she missed them, or maybe that her operation and the aftermath had a temporary drawback to her wisdom.. ANYTHING could have happened.BUT I ASK, why did the IMF PUT DOWN SUCH A CONDITION TO INCREASE UP TO 18% . where WERE ALL THE "CLEVER ONES" DID THEY NOT REALISE THAT TO INCREASE THE INTEREST UP TO 18% WOULD HAVE A TERRIBLE BACK FIRE ON THE SUBJECTS OF THIS GREAT LAND.Other countries have made it better with out increasing the Interest rate of thier respective CENTRAL BANKS.. why did we say to IMF YES AND AMEN? are we always going to be succers ,and let others run our lives?
ahmed h.awad
Ahmed Hafez Awad, 30.10.2008 kl. 14:54
Trúlega segja allir satt ???
Jú þetta var ekki krafa IMF heldur sett inn að ósk ríkisina eða Seðlabankans !!!
Einar Jón (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.