6.11.2008 | 00:24
Allt í góðu í ríkisstjórninni,við erum bara ósammála í eina helsta deilumáli landsins.
Merkilegt fannst mér að heyra yfirlýsingar Geirs H.Haarde og Össurar Skarphéðinssonar um samstarfið í ríkisstjórn. Þeir tla um mjög traust samstarf og stjórnin sé mjög einhuga og allt það.
Er þetta nú mjög trúverðugt,þegar fyrir liggur að ráðherrarnir hafa sitt hvora skoðun á einu helsta deilumáli landsmanna.
Samfylkingin hefur lýst því yfir að Davíð Seðlabankastjóri eigi að víkja.Þeir telja að ýmislegt í hvernig komið er í efnahagsmálunum sé Seðlabankanum að kenna.
Geir forsætisráðherra hefur ekki tekið undir þá ósk Samfylkingarinnar að láta Davíð og félaga í Seðlabankankanum víkja.
Hvernig er hægt að tala um að allt sé í hinu stakasta lagi á stjórnarheimilinu. Samstarfið sé mjög sterkt og gott. Ég held að ríkisstjórnin virki ekki þannig á almenning.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki trúverðugt og þetta er furðuleg staða.
Vilborg Traustadóttir, 6.11.2008 kl. 00:40
Hóruhús einkennast mjög af rólegheitum og samstöðu hóranna þar sem hórur sem eru með uppsteyt missa strax djobbið enda meira en nóg af hórum sem bíða eftir að fylla skarðið. Það er fremur einfalt djobb að láta bora út á sér rassgatið og gefur góðan pening þannig að skiljanlega vilja menn ekki sleppa því til annarra fyrr en í lengstu lög.
Baldur Fjölnisson, 6.11.2008 kl. 00:48
Þetta er ótrúverðugt í alla staði, menn þurfa ekki annað en að vera í meðllagi tengdir til að vita að í samfylkingunni eru menn klárir í bátana
Sigurður Þórðarson, 6.11.2008 kl. 01:11
Þess utan hefur IMF tekið öll völd af seðlabankanum
Sigurður Þórðarson, 6.11.2008 kl. 01:12
Verkefni þessarar stjórnar eru yfirþyrmandi, nánast ógnvekjandi. Stjórnarslit væru stórslys við núverandi aðstæður. Hvað ætti svo sem að taka við?
Björn Birgisson, 6.11.2008 kl. 16:30
Sammála þér Björn, ég hugsa til þess með hryllingi, ef það yrðu stjórnarslit og kosningar við núverandi aðstæður, það gengur einfaldlega ekki upp, nóg er nú samt.
Stefanía, 6.11.2008 kl. 17:18
Það þarf ekki raunveruleg stjórnarslit. Geir á að taka boði Framsóknar og VG og mynda þjóðstjórn. Það er orðið eina leiðin út úr þessum ógöngum sem hann hefur komið okkur í. Það væri líka gaman að sjá Steingrím J. verða viðskiptaráðherra eða fjármálaráðherra. Hann hefur haft öll réttu ráðin undanfarin ár og spennandi að sjá hann vinna úr þessu.
Jónas Yngvi Ásgrímsson, 6.11.2008 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.