Er Framsóknarflokkurinn allt of stór að áliti Bjarna Harðarsonar.

Síðustu vikurnar höfum við séð og heyrt margar furðulegar fréttir úr efnahagslífinu. Í kvöld fengum við svo að heyra einhverja furðulegustu frétt úr pólitíkinni fyrr og síðar. Framsóknarflokkurinn missti mikið fylgi í síðustu kosningum og er nú í stjórnarandstöðu og kemur illa út í skoðanakönnunum. Það er því með ólíkindum að sjá þessi vinnubrögð. Hvað gengur Bjarna eiginlega til að ætla að setja í umferð nafnlausa áróðursgrein á Valgerði varaformann.Hann hlýtur að átta sig á því að afleiðingarnar verða bara til þess að flokkurinn missi enn meira fylgi eða klofni.

Það er alveg hreint ótrúlegt að Bjarni hafi ætlað að stunda svona vinnubrögð.Þetta mál getur orðið Bjarna erfitt.


mbl.is Bréf til Valgerðar fór á alla fjölmiðla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friðrik Hansen Guðmundsson

Ásbirningar vígbúast fyrir norðan og ætla að hrifsa til sín forystu flokksins með nýja stefnuskrá að vopni. Oddverjar vígbúast líka og reyna að fella forystumann Ásbirninga úr launsátri.

Er þetta ekki staða málsins í hnotskurn. Átökin um inngöngu í ESB og upptöku evru eru hafin?

Friðrik Hansen Guðmundsson, 11.11.2008 kl. 00:37

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Klofni? Áttu við að báðir meðlimirnir gangi í gagnstæðar áttir?

Villi Asgeirsson, 11.11.2008 kl. 14:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband