25.11.2008 | 12:34
Nú reynir á Björgvin bankamálaráðherra.
ótrúlegar fréttir berrast nánast daglega af furðulegum starfsháttum og lánveitingum gömlu einkabankanna. Nú er greint frá því að erigendur bankanna hafi lánað sér og sínum hundruði milljarða.Greint hefur verið frá sérstökum lánaflokkum til kaupa á þotum,snekkjum og til kaupa á leikmönnum í ensku deildinni.
Fram hefur komiuð að stofnuð voru pappírsfyrirtæki,sem höfðu það hlutverk að halda uppi gengi á hlutabréfum,væntanlega til að hinir svokölluðu auðmenn gætu fengið meira lán útá bréfin sín.
Það kemur betur og betur í ljós að allt veldi hinna svokölluðu auðmanna var ein alls herjar blekking. Það var bara verið að spila með fjáramagn almennings fram og til baka.
Björgvin hefur talað fjálglega um að allt verði að vera gagnsætt. Nú reynir á bankamálaráðherrann. Nú gilda engin lög og reglugerðir um bankaleynd hvað þessi mál varðar. það verður að upplýsa allt.
Seðlabankastjóri segist vita ýmislegt sem aðrir vita ekki. hann veit um ástæður þess að Bretar settun á okkur hryðjuverkalög. Auðvitað getur Davíð ekki haft þessar upplýsingar prívat fyrir sig. Hann verður að upplýsa þjóðina um það sem hann segist vita.
Fjármáleftirlitið verður að leggja spilin á borðið. Það gengur ekki að þeir feli sig á bak við vbankaleynd.
Upplýsingar sem smám saman eru að koma fram um ótrúlega ósvífni hinna svokölluðu auðmanna er með ólíkindum
Hvar voru allir eftirlitsaðilarnir? Hvar var bankamálaráðherra og hans ráðuneyti.Hvar voru þingmennirnir 63. Datt engum í huig að ástæða væri að kanna veldi og umsvif hinna svokölluðu auðmanna?
Hvar voru fjölmiðlarnir? Datt engum í hug að ástæða væri að kanna málin?
Hvar var fjölmiðlamaður ársins Egill Helgason. Datt honum aldrei í hug að stinga á kýlinu?
Ekki fyrr en allt var um garð gengið.
Óskað eftir öllum gögnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er hann nógu sterkur til að taka á honum stóra sínum? Hefur hann aldur? Hefur hann Reynslu? Þor og dug. Styrkur og festa. Ráða er að Reka.
Júlíus Björnsson, 25.11.2008 kl. 16:19
Það var nú lítillega reynt af fjölmiðlum, ef ég man rétt var allt slíkt umsvifalaust þaggað niður af ráðherrum og Seðlabankamönnum og fram hefur komið að ráðamenn hefðu hringt í moggann með skammir fyrir tiltækið, þar að auki voru þeir fáu sem reyndu að mögla voru taldir hafa annarlegar hvatir, vera illa gefnir og eða öfundssjúkir eða sennilega þetta allt, samanber orð Þorgerðar menntamálaráðherra.
Kveðja
Magnús
Magnús Guðjónsson, 26.11.2008 kl. 14:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.