25.11.2008 | 16:57
Jón góði og Davíð hinn grimmi.
Svei mér þá ef þessi fyrirsögn væri trúlega bara nokkuð gott nafn á jólabókinni í ár. Þessir tveir menn Jón Ásgeir og Davíð Oddsson hafa allavega lagt til nægjanlegt efni í heila bók og sennilega gætu bindin orðið nokkuð mörg.
Það er hreint með ólíkindum hvernig Jón Ásgeir reynir að hvítþvo sig af öllu. Hann leggur ofurkapp á fallega myndin haldist áfram af honum í huga Íslendinga vegna þess hve Bónus og Baugur hafi nú alltaf verið góðir við okkur almenning á Íslandi.
Málið er ósköp einfalt. Afnemum bankaleyndina gagnvart þessum svokölluðu auðmönnum. Leggjum öll spilin á borðið fyrir almenning. Þá kemur í ljós hvernig Jón Ásgeir hafa staðið að málum. þá kemur einnig í ljós hvort Davíð Oddsson lætur það verða sitt fyrsta verk alla morgna að hugsa upp einhver óþerabrögð til að geta níðst á Jóni Ásgeiri. Það er raunverulega það sem, Jón Ásgeir er að halda fram.
Það verður svo virkilega gaman að sjá þennan nosrka þátt og kaflann um Jón Ásgeir á Stöð 2 og væntanlega mun Fréttablaðið fjalla ítarlega um málið.
Efast um að Davíð eigi við sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér er tengill á heimasíðu þáttarins http://www1.nrk.no/nett-tv/prosjekt/149
Hann er sýndur kl 2030 að Íslenskum tíma.
Gunnar Jónsson (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 17:29
Bók ????? 24 þátta sjónvarps seríu.
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 25.11.2008 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.