Styrkja hefði átt starfsemi RÚV í stað þess að skera niður.

Fréttir af uppsögnum og niðurskurði hjá RÚV vekja undrun. Ég skil ekki almennilega framgöngu Páls Magnússonar,útvarpsstjóra. Er hann að framkvæma vila Þorgerðar Katrínar Menntamálaráðherra. Á tímum sem við upp´lifum núna er hreint út sagt fáránlegt að ætla að skera svo hressilega niður hjáRÚv að það hlýtur að bitna á allri dagskrárgerð. Þjóðin þarf virkilega á því að halda núna á erfiðum tímum að hafa öfluga starfsemi bæði hvað varðar útvarp og sjónvarp.Það hefði frekar átt að stuðla að því að efla mjög alla íslensa dagskrágerð heldur en slátra henni.

Ég vil ekki trúa því að Þorgerður Katrín hafi fyrirskipað Páli að vinna svona. Hafi hún gert það er enn tækifæri að snúa við blaðinu.

Ég er sannfærður um að það er ekki vilji þjóðarinnar að þaöð eigi að skera svona hressilega niður hjá RÚV.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held þetta sé byrjunin á einkavæðingu RÚV. Ákvörðunin að hætta með svæðisútsendingar sem báru sig með auglýsingatekjum, gerir þetta að fýsilegum kosti fyrir einkaframtakið að kaupa þessar deildir af RÚV. Það virðist vera stefnan að svelta grunnþjónustuna og koma henni þannig í einkavæðingarferil. Ég vil ekki sjá þessa stefnu, væri nær að styrkja þetta eins og þú segir í svona árferði.

Svipað erum við að sjá í heilbrigðisþjónustunni, svelta og þvinga í einkavæðingu.

Soffía (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 13:03

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

sammála greinarhöfundi sem og síðasta ræðumanni

Jón Snæbjörnsson, 4.12.2008 kl. 08:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband