5.12.2008 | 09:42
Er minnisleysi að hrjá ráðherrana eða ímyndar Davíð sér símtöl.
Þetta er nú aðvera einn allsherjar farsi. Ingibjörg man ekki eftir neinu sem Davíð segir. Björgvin man ekki eftir fundum með Davíð. Geir man ekki eftir símtölum við Davíð. Hvað er eiginlega að gerast? Snjall farsahöfundur hlytur að vera komin með gott efni til að setja á fjalirnar.
Er Davíð að ímynda sér að hann hafi mætt á fundum og hringt í fólk. Þetta er að verða ansi skrítið.
Frægt varð þegar Davíð sagðist hafa fengið símtal og að Rússarnir væru búnir að lána okkur. Það reyndist svo bull. Ímyndaði Davíð sér símtalið.
Það hlýtur nú að vera lágmarkskrafa að æðstu stjórnendur landsins geti haft það á hreinu jvort þeir voru á fundi eða ekki. Hvort þeir töluðu saman í síma eða ekki. Um hvað var fjallað á fundi ef hann á annað borð fór fram.
Ég held að ríkisstjórnin og Seðlabankastjórinn þurfi á öðrum sérfræðingi að halda heldur en norskum hernaðarsérfræðingi.
Man ekki eftir símtali við Davíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guð hjálpi okkur..og svo er ekki nokkur leið að losna við þessar minnislausu óværur!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 5.12.2008 kl. 09:43
Ja Sigurður, en hvernig serfræðingi þeir þurfa a að halda veit eg ekki. En geðlæknir gæti hjalpað einhverjum a þessum lista hja þer, það er eg viss um.
Þetta rugl er algjört bull.
Hörður Mar Karlsson (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 10:00
Davíð var að reyna að koma í veg fyrir IMF leiðina. Síðar kom á daginn að IMF leiddi til þvingana ESB gegn Íslandi.
Ég verð að viðurkenna að ég skil vel þessa taktík hjá Davíð, sem var hugsuð til að styrkja samningsstöðu Íslands en hann og Samfylkingin ganga ekki í takt. Kannski er eðlilegt að menn reyni að finna einn syndasel en Davíð á líka rétt á að njóta sannmælis.
Sigurður Þórðarson, 5.12.2008 kl. 10:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.