11.12.2008 | 09:56
Loksins smá jákvæð frétt. Ekki veitir af.Einnig neikvæð frétt: Viðbótarlífeyrissjóður rýrnar hressilega.
Jæja,loksins kemur smá jákvæð frétt í öllu svartnættinu. Auðvitað þarf að setja einhver mörk á það hvað hægt er að pína fólk sem lendir í vanskilum.Teknir eru dráttarvextir af vanskilum sem er í sjálfu sér eðlilegten þetta vanskilagjald er erfitt að skilja. Gott hjá viðskiptaráðherra að reyna að létta aðeins undir með almenningi.
Þessar sífelldu neikvæðu fréttir nú í skammdeginu fara örugglega illa með andlega líðan margra.Ég fletti áðan upp á yfirliti vegna viðbótarlífeyrissparnaðar hjá Landsbankanum. Þar kemur í ljós að sparnaður hefur rýrnað um 20% a.m.k. Ekki eru nú þetta upplífgandi fréttir svona rétt fyrir jólin. Það er hreint og beint ótrúlegt hvernig þessum 30 körlum og 3 konum hefur tekist með ótrúlegri ævintýramennsku að skaða alla þjóðina.
Það er ekki nóg með að allur almenningur tapi verulega heldur þarf þjóðin að taka á sig verulegar skuldir vegna þess hvernig 30 karlarnair og 3 konurnar spiluðu með peninga almennings.
Hvar var eftirlitið? Hvar voru fjölmiðlarnir?
Vonandi förum við að fá jákvæðari fréttir á næstu vikum.
Segir innheimtu neytendavænni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:59 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.