Tölvumálin ætla að halda áfram að þvælast fyrir stjórnmálamönnum. Nú hendir það sama borgarfulltrúa Vinstri grænna og henti Bjarna H. alþingismann þ.e. að senda öllum fjölmiðlum tölvupóst, sem ekki átti að fara til þeirra.
Upplýst hefur verið að borgarfulltrúi sendir persónulegt bréf með nafni viðkomandi einstaklings til allra fjölmiðla án þess að hafa leyfi til.
Bjarni Harðarson taldi sig ekki geta setið lengur á Alþingi eftir mistökin. Nú verður fróðlegt að fylgjast með siðferðinu hjá Vinstri grænum. Það verður örugglega fylgst náið með framvindu mála.Vinstri grænir hafa hvergi til sparað að gagnrýna aðra og telja sig betri í siðferði og spillingarmálum en aðra flokka. Hvað gerist nú hjá borgarstjórnarflokki Vinstri grænna.Verður viðkomandi látin sæta ábyrgð?
![]() |
Sendi bréf í leyfisleysi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 828842
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég ætla að vona það frændi að þessi borgarfulltrúi vinsti græna taki á sig ábygð af þessum glöpum sínum ,ólíkt því sem hefur gerst í öðrum flokkum fyrir utan Framsóknarmönnum ég held þeir láti ekki annað spyrja um sig .
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, 13.12.2008 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.