14.12.2008 | 14:44
Ríkir sækir 3,5 milljarða í vasa almennings og hækkar um leiðir skuldir almennings um 7 milljarða.
Það er í sjálfu sér ekkert undarlegt við það að ungt fólk hugsi sér til hreyfings að flytja til útlanda. Ástandið hér er svo hrikalegt og ekki bæta nýjustu útspil ríkisstjórnarinnar ástandið. Auðvitað þarf að skera niður og eflaust veitir ríkinu ekki af auknum tekjum. Hækkun ríisins á alls konar gjöldum til viðbótar skattahækkunum gefa 3,5 milljarða í ríkissjóða. Auðvitað getur verið skiljanlegt að fara þurfi þessa leið,en miðað við fyrirkomulag á okkar landi hækkar þetta vísitöluna,sem hækkar svo lán almennings. Með þessum aðgerðum hækkar ríkið lán almennings um 7 milljarða. Þar með er greiðslubyrðin aukin til framtíðar.
Auðvitað hefði ríkið þurft að endurskoða vísitölugrunninn. Það er alltaf látið í það skína að grunnur útreiknings sé eitthvað lögmál af himnum ofan sem ekki sé hægt að breyta. Auðvitað er það ekki svo,grunninum er hægt að breyta.
Svo sýnir þetta að kerfi okkar er vonlaust, við getum ekki farið svona með almenning ef við viljum ekki missa þúsundir til annarra landa.
Ríkisvaldið hlýtur að verða að hugsa dæmið til enda.
Íslendingar stefna til Noregs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki er ég alveg sammála fræðimönnum,,og vísa ég þá til kreppunnar einu sönnu í Bandaríkjunum,,Helsta orsök hennar var hávaxtastefna ,,háskattastefna,,niðurskurður framkvæmda,,Ekki losnaði um þá kreppu fyrr enn sprautað var inní atvinnulífið ódyru fjármagni,,sem og skattar voru lækkaðir,,Ég tel að þessi ráðstöfun sé helst beint að tilteknum hópi í þjóðfélaginu fremur enn öðrum,,þ.e. bíleigendum,,alkóhólistum,,reykingarmönnum,,Geir Haarde ekur um á opinberum bíl,,notar hvorki tóbak né áfengi,,Sífellt fleirri missa atvinnu á komandi mánuðum, þeir munu ásamt öðrum draga verulega úr þessarri neyslu,, Eldsneytissala minkar sem og önnur neysla þeim mun meir sem verðlag hækkar,,ég tel að tekjur ríkissins muni ekki hækka,,Hinsvegar muni skuldir heimilana hækka,, Neysluvísitalan er nefnilega ekki magnbundinn í reiknisforsendum,, ef svo væri myndu skuldirnar hækka í samræmi við aukningu skatta í krónum talið,,
bimbó (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.