7.1.2009 | 18:18
Staðan hjá Framsókn einn inn og einn út.
Framsóknarflokkurinn hefur aldeilis verið í sviðsljósinu að undanförnu.Aðsókn svo mikil að leita varð að stærri sal. Einhverjir héldu að flokkurinn væri búinn að vera. Það virðist nú aldeilis ekki staðreyndin. Heilmikið fjör á þeim bænum.Allir vilja ná í toppstöðurnar,hvort sem það heitir formannsstaða eða staða ritara nú eða bara baráttan að komast á átakafundinn um miðjan mánuð.
Merkilegt að vara.ingmaður Samfylkingarinnar Guðmundur Steingrímsson skuli ganga til liðs við Framsóknarflokkinn. Hvað er það eiginlega sem hann er svona óhress með? Ekki hefur nú mikið farið fyrir rökstuðningnum.
Það kemur manni alls ekki á óvart að Bjarni Harðarson skuli yfirgefa Framsóknarflokkinn. Hann hefur alltaf lýst yfir mikilli andstöðu við hugmyndir um að leita eftir inngöngu í ESB. Það er spurning hvort brotthvarf hans úr Framsón verður til þess að ný hreyfing verði stofnuð,þar sem aðalatriðið væri að vera á móti ESB.
Vitað er að gallharðir andstæðingar ESB eru til í öllum flokkum nema Samfylkingunni,en sá flokkur virðist vilja fara í ESB án nokkurra skilyrða.
Það mun skipta miklu máli hvernig Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn afgreiða ESB málin nú á landsfundum sínum í janúar.
Þessi staða í Framsóknarflokknum svipar til þess að markaður er nú opinn í enska boltanum fyrir menn að skipta um lið. Bjarni yfirgaf Framsókn en Guðmundur Steingrímsson kom í liðið. Menn geta svo deilt um hvort koma Guðmundar hafi styrkt liðið meira heldur en brotthvarf Bjarna veikir lið Framsóknarmanna. Það á eflaust eftir að koma í ljós síðar.
Bjarni sagði sig úr Framsóknarflokknum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.