13.1.2009 | 21:07
Almenningsmálið skiptir miklu máli.
Sumir hafa haldið því fram að friðsöm mótmæli skiptu litlu máli.Það er ekki rétt mat eins og dæmið hér um að auglýsa á stöðu bankastjóranna sýnir. Ef engin hefði mótmælt ástandinu er næsta víst að bankastjórarnir hefðu verið áabfram eða nýir skipaðair án auglýsingar.
Almenningsáltið hreinlega heimtar að hreinsað verði til í yfirstjórnum bankanna. Gagnrýnisvert er að þetta skuli ekki hafa verið gert miklu fyrr. Það er ekki eðlilegt að nánast allir sömu bankamennirnir ráði þar ríkjum áfrm.
Nýir bankastjórar ríkisbankanna mega ekki vera einhverjir af toppum gömlu bankanna. Það er nóg til af hæfu fólki í landinu sem getur tekið að sér að stjórna bönkunum.´
Í framhaldinu hljóta ráðherrarnir að ráðast í nausðynlegar breytingar á Fjármálaeftirlitinu og Seðlabankanum.
Það er ansi hart fyrir skattgreiðendur að þurfa að taka á sig 75 milljarða til að bjarga Seðlabankanum frá þroti.
Stjórnvöld verða að sýna almenningi framá að þau vilji gera breytingar á efnahagsstjórninni og eftirlitkerfinu.
Bankastjórastöður auglýstar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já og stjórnvöld verða að virða vilja fólksins um að þau víki vegna vanhæfni og glapræðis í störfum. Mótmælin virka..bæði þau friðsömu á Austurvelli semog allar þessar uppákomur og gjörningar aktivistanna ásamt firnagóðum borgarafundum.. Núna þarf bara að setja enn meiri kraft í mótmælin og koma restinni frá sem þarf að víkja.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 13.1.2009 kl. 21:11
SIGURÐUR:Velkomin í baráttuna,nú er ég ánægður með þínar skoðanir.Núna þarf að hreinsa meira til og þá þarf að mótmæla meira og er það nauðsyn,takk unga fólk sem þorir.Sigurður er blámaður sem þorir að hafa skoðanir gegn bláu höndinni,flott hjá kalli.Vonandi heldurðu stöðu þinni.
Númi (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 23:33
sammála þér Sigurður - ég tel mjög líklegt að það sé fullt af góðu fólki í dag hjá bönkunum - fólk sem á það skilið að fá að vaxa upp innan bankanna
Jón Snæbjörnsson, 14.1.2009 kl. 08:18
Sæll Sigurður.
Ég held að þetta sé rétt mat hjá þér. Ef ekki hefði komið til þessara mótmæla þá sætu þessir bankastjórar enn.
Vonandi eru stjórnvöld að átta sig að því að þau verða að breyta um stefnu í þessum málum. Ljóst er að þeirra stefna var að gera ekki neitt, láta alla sitja og kalla enga til ábyrgðar. Þau ætluðu að sitja þetta af sér.
Nú eftir jólafrí þá er það líklega að renna upp fyrir okkar æðstu stjórnendum að þeir munu ekki komast um með slíkt aðgerðarleysi. Ráðherrar hafa ítrekað bent á ábyrgð bankana sjálfra á hruni þeirra. Bankarnir eru fullir af fólki sem greidd voru gríðarleg laun vegna þeirrar ábyrgðar sem það bar í starfi. Er ekki rétt að þetta fólk axli sína ábyrgð í samræmi við sína ábyrgð og sín laun.
Þetta skref er fyrsta skrefið sem við þurfum að stíga á langri leið til að skapa trúnað á milli almennings og stjórnvalda. Miklu meiri hreingerningar þarf til. Það skapast engin sátt hér fyrr en allir helstu yfirstjórnendur bankanna eru hættir og búið að endurnýja alla yfirstjórn í Fjármálaeftirlitinu og Seðlabankanum. Þetta er fyrsti áfangi og því fyrr sem farið er í hann því betra. Þá getur þjóðin farið að snúa sér að öðru. Ég held almenningi sé það misboðið að það mun ekki hætta og mótmælin munu halda áfram að magnast þar til þetta hefur verið gert.
Annar áfangi í að skapa á ný traust er sá er snýr að pólitíkinni. Þar held ég að séu tvær leiðir færar. Í fyrsta lagi að stjórnarflokkarnir endurnýi umboð sitt með því að boða til kosninga. Í öðru lagi að endurnýjað verði í ríkisstjórn. Þá verða þeir ráðherrar að fara sem bera ábyrgð á bönkunum og ríkisfjármálunum, þ.e. viðskiptaráðherra og fjármálaráðherra.
Friðrik Hansen Guðmundsson, 14.1.2009 kl. 09:54
Þarna er ég sammála þér Sigðurður...Við getum ekki látið þetta yfir okkur ganga..
Baráttukveðjur
Aldís Gunnarsdóttir, 15.1.2009 kl. 20:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.