Gleymir Birna að sækja um?

Mér finnst hún Birna ansi kokhraust að segjast ver að hugsa hvort húneigi að sækja um bankastjórastöðuna. Miðað við það sem á undan er gengið hélt ég hreinlega að henni dytti það ekki í hug. Bankinn mun eiga erfitt með að endurvinna traust viðskiptasinna ef engar breytingar verða á yfirstjórninni.

Annars eru kannski meiri líkur en minni á að Birna hreinlega gleymi að sækja um stöuna. Hún virðist vera ansi gleyminn,allavega mundi hún ekki eftir því að hlutabréf uppá 180 milljónir sem hún taldi sig hafa keypt voru ógreidd. Hún ætlaði að mæta á fund og nota atkvæðisrétt sinn,en þá kom í ljós a' hún hafði aldrei greitt.

En þetta var allt í sómanum sagði Fjármálaeftirlitið. Ekki er ég nú viss um að við myndum einu sinni fá fellda niðuir dráttarvexti ef við segðum. ég bara gleymdi að ég skuldaði bankanum. Nei, það sannast enn einu sinni að það er ekki sama að vera bara Jón eða séra Jón.


mbl.is Bankastjórastaða auglýst í febrúar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband