20.1.2009 | 10:50
Það þarf að bjarga heimilunum en ekki senda handtökuskipanir.
Ráherrar hafa haft fögur orð um það að eitt helsta verkefni stjórnvalda sé að sjá til þess að heimilum landsins verði bjargað. Þessi frétt virðist nú aldeilis ekki vera í samræmi við þá stefnu stjórnvalda.
Eru stjórnvöld eitthvað að vinna í því að koma á móts við heimilin?
Gera stjórnvöld sér nokkra grein fyrir hversu gífurlegu vandi steðjar að miklum fjölda íslenskra heimila.Við megum ekki meissa hverja vikuna á fætur annarri án þess að nokkuð gerist,vonleysið fer örugglega að ná tökum á fleiri og fleiri.
Almenningur á enga sök á því hvernig komið er. Verðbólga,hækkanir á lánum,hækkanir á verðlagi,bara ekkert smá heldur á öllum sviðum,við erum að tala um tugi prósenta.Langflestir vilja standa í skilum,en það er búið að skapa þannig ástand í þjóðfélaginu að fleiri og fleir eiga ekki möguleika hversu mikið sem þeir reyna. Þetta verða ráðamenn að skilja.
Það er með ólíkindum miðað við stöðuna í þjóðfélaginu að ætla að siga lögreglunni á almenning og hreinlega handtaka hann. Eru ekki til mildilegri aðferðir við innheimtu?
Er ekki kominn tími til að heimilin fái að sjá einhverjar aðgerðir frá stjórnvöldum til bjargar heimilum. það er ekki nóg að hafa bara fögur orð.Fólk lifir ekki á þeim.
Hátt í 400 handtökuskipanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta sýnir einungis hvernig orð og aðgerðir haldast í hendur hjá þessari svokölluðu ríkisstjórn. Það er blaðrað og lögð fram fögur orð en aðgerðirnar tala sínu máli.
Nýja ríkisstjórn STRAX!
Þór Ludwig Stiefel TORA, 20.1.2009 kl. 11:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.