20.1.2009 | 14:16
Flott hjá Birni Bjarnasyni.
Ég heyrði í hádegisfréttunum að Björn dómsmálaráðherra hefði látið afturkalla handtökuskipanir sýslumannsins á Selfossi. Það er fínt hvernig ráðherra brást við. Íallri umræðunni um stuðning voru það herfilega röng skilaboð til þjóðarinnar að ætla að senda lögregluna og handtaka um 400 manns. Auðvitað hefur sýlsumaður lagastoð til að gera þetta.Auðvitað átti fólk að vera búið að semja. En, aðstæðurnar núna eru þannig að fólk er að kikna. Svartsýnin er að ná tökum á mörgum. Það var því jákvætt hvernig Björn Bjarnason brást við.
Ég hlustaði á Björn í Silfri Egils á sunnudaginn. Margt mjög athyglisvert sem fram kom hjá Birni. Auðvitað er það rétt hjá honum að Sjálfstæðismenn mega ekki láta Samfylkinguna pína sig til að taka upp aðildaviðræður við ESB í þeirri von að ríkisstjórnin geti starfað áfram.
Auðvitað er það rétt að ríkisstjórnir koma og fara en við afsölum okkur ekki fullveldinu nema einu sinni.Menn mega ekki líta á að ráðherrastólarnir séu svo þægilegir að það sé ekki hægt að standa uppúr þeim.
Björn sagði það lýðræðislega leið til að gera upp málin að efna til kosninga.
Það hafa svo ótrúlegir hlutir gerst hér á síðustu mánuðum að það er nauðsynlegt að Alþingi endurnýi umboð sitt.
Ég hef áður haldið því fram og held því áfram fram að það skynsamlegast sem Geir H.Haarde gerði núna í stöðunni er að tilkynna að hann boðaði til kosninga í vor.
Með því móti myndi skapast friðuir í þjóðfélaginu,þjóðin fengi þá tækifæri til að segja sitt álit.Stjórnmálaflokkarnir fá þá einnig tækifæri að leggja spilin á borðið og ákveða hverjir muni skipa framboðslistana og hvernig þeir ætla sér að leysa málin til framtíðar.
Það mun ekki myndast friður í þjóðfélaginu fyrr en það liggur ljóst fyrir að kosið verði núna í vor.
Sjálfstæðisflokkurinn kermst ekkert hjá því að gera upp fortíðina og í framhaldinu að leggja sín framtíðarplön á borðið fyrir kjósendur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.