23.1.2009 | 16:16
Steingrímur J. og Steingrímur J.
Steingrímur J. formaður VG sagði í Kastljósinu í gærkvöldi að við ættum að skila láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þegar hann var spurður og hvað svo varð lítið um svöri.
Í hádeginu í dag vildi Steingrímur J. ekkert kannast við að hann hefði sagt að skila ætti láninu. Hann hefði sagt að það ætti að ræða skilyrði sjóðsins þegar fundað verður með fulltrúum sjóðsins í febrúar.
Væntanlega er nú til upptaka af viðtalinu við Steingrím J. þar sem hann segist vulja skila láninu. Kastljós hlýtur að birta það.
Það sýnir sig nefnilega vel núna að Steingrímur J. og Vinstri grænir eru ekki með neinar lausnir.
Merkilegt er að Steingrímur J. skuli vera sá stjórnmálamaður sem þjóðin treystir best.
Steingrímur J.: Sleginn út af laginu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég varð ægilega svekkt en ekki hissa þegar ég sá þennan vandræðagang á Steingrími í dag. Ég mun kjósa þann flokk sem lofar að skila láninu.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 16:34
ööööö....siggi, þú talar eins og að það hafi ekkert gerst á síðustu mánuðum+árum til baka, er sjálfstæðisflokkurinn sá flokkur sem fólkið treystir best........það hefur sínt sig hversu "vel" þeim er treistandi, landið er í rúst.
Vilhjálmur (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 16:41
Það teljast ekki tíðindi að VG séu ekki með farsælar lausnir á hraðbergi. Reyndar er ekki til nein skyndilausn á okkar vanda, síst af öllu frá niðurrifsöflum landsins. Nú kemur væntanlega að því að sjálfstæðisflokkurinn fer úr stjórn og þá er sorglegt að sjá að engir freistandi kostir standi til boða. Samfylkingin er eins og höfuðlaus her um leið og foringinn þeirra bregður sér út fyrir landsteina, án hennar er þessi flokkur kjörþokkalaus. Ástandið er ekki björgulegt. Framsókn á það síst af öllum skilið að fara í stjórn, þessi ímyndarherferð þeirra er lítið meira. Ég hefði viljað hafa Geir og Ingibjörgu við stjórnvölinn fram á haust.
Smjerjarmur, 23.1.2009 kl. 17:06
Sammála að Framsókn eigi það síst...já síst af öllum skilið að fara í stjórn
Vilhjálmur (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 17:28
Lýðveldið er dautt. Tekur sig ekki að ormahreinsa það. Skiftir eitthverju máli hverjir sitja í ráðherra-juntunni og hverjir skíta á lögin og skeina sig svo á stjórnarskránni?
http://www.nyttlydveldi.is/Alexander (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 17:54
mMg langar bara að segja, að mér finnst Steingrímur J. setja gamaldags- framsóknarflokks-þef af þessum vinstri græna flokki sínum. Er ekkert spennt fyrir þessum úreltu flokkum, sem hafa setið á þingi Vil nýja stjórnarskrá og nýtt fólk. Nýjanflokk. Bandalag vinstri manna. Og það fyrir kosningar.
vigdís ágústsdóttir (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 13:16
Almeningur hefur margra ára reynslu af því að Steingrímur sé heiðarlegur og hann lítur nokkuð hraustlega út. Nú til dags er það meira en maður getur sagt um leiðtoga hinna flokkanna. Ekki er ég því hissa á því að menn treysti honum best.
Héðinn Björnsson, 24.1.2009 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.