Ætlar Framsóknarflokkurinn að samþykkja óraunhæfar aðgerðir?

Nú er tilkynnt að minnihlutastjórn Samfylkingar og Vnstri grænna verði til í dag eða á morgun. Það verður athuglisvert að fylgjast með hvað Framsóknarflokkurinn gerir.Ráðgjafar flokksins í efnahagsmálum segja að tillögur Samfylkingar og VG séu óraunhæfar. Ætlar Framsóknarflokkurinn að verja slíka stjórn falli?

Ég er ekki viss um að allir hafi verið ánægðir með útspil nýja formanns Framsóknarflokksins að hann ætlaði að verja vinstri minnihlutastjórn falli. Sennilega hefur þessi yfirlýsing verið sett fram í svolítilli fljótfærni,því í byrjun virtistist eiga að verja vinstri stjórnina falli án nokkurra skilyrða.

Auðvitað gat það ekki gengið. Framsóknarflokkurinn hlýtur að þurfa að setja sín skilyrði.Annars skilur maður ekki alveg hvaða pólitík Framsókn er að leika. Hvers vegna tóku þeir ekki þátt í stjórnarmyndun og hefðu þannig geta haft bein áhrif á stefnuna og tekið sæti í ríkisstjórn.

 


mbl.is Ósætti um aðgerðirnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband