31.1.2009 | 16:11
Er verið að fagna að Samfylkingin er áfram við völd og Framsóknarflokkurinn getur ráðið öllu ?
Merkilegt að Raddirs fólksins með Hörð Torfason ætla að koma saman til að fagna. Er ekki hálf undarlegt að fagna nýrri ríkisstjórn áður en vita hvað hún ætlar að gera.Er ekki merkilegt að menn koma til að fagna því að Samfylkingin verður áfram við völd. Var það ekki einmitt sá flokkur sem hefur farið með bankamálin og eftirlitsstofnanir núna í bráðum tvö ár. Voru það ekki einmitt eftirlitsstofnanirnar sem brugðust sínu hlutverki gagnvart bönkunum. Já, það er merkilegt að Hörður Torfa og hans fólk komi nú til að hrópa húrrahróp fyrir Samfylkingunni.
Er ekki líka merkilegt að Hörður Torfason og hans fólk komi nú saman til að hrópa margföld húrrahróp fyrir því að Framsæoknarflokkurinn skuli nú vera komin í þá stöðu að geta ráðið því hvort ríkisstjórn Vinstri flokkanna verður til og hvort hún lifir. Framsóknarflokkurinn ræður öllu. Framsólknarflokkurinn var í ríkisstjórn í 13 ár og hafði á sinni könnu Viðskiptaráðuneytið og þar með bankana. Var það ekki Framsóknarflokkurinn sem var mjög áfj´ðaður í að einkavæða bankana.
Það er merkilegt að fólk skuli nú koma til að fagna því að Framsóknarflokkurinn skuli nú hafa að nýju öll völd á sinni hendi.
Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sigurður. Þau eru örugglega að gleðjast hvert með öðru - yfir áfangasigrum - og láta vita af því að þau eru ennþá á vaktinni!!!!!!!!!!!!!
Ný ríkisstjórn er ekki orðin að veruleika !!!!!!!!!!!!!!
Benedikta E, 31.1.2009 kl. 16:37
Það gefur augaleið að fólkið er að fagna falli þeirrar ríkisstjórnar sem féll ekki að tilteknir flokkar taki við völdum. Auk þess held ég að þetta fólk hafi andstyggð á blindri fylgispekt við einn flokk og tilsvarandi hatri á öðrum.
Sigurður Þór Guðjónsson, 31.1.2009 kl. 17:09
Það kann vel að vera að Samfylkingin (það er samheitið) sé stikkfrí. En kratarnir sem sitja þar innanborðs bera ábyrgð á EES samningnum (Viðeyjarstjórnin), sem reyndist okkur jafnvel meiri bölvaldur en gjafakvótakerfi Framsóknar.
Jú, jú, það má eflaust fagna því að Steingrímur J hafi nú loksins tækifæri til þess að láta ljós sitt skína - en þvílíkt ekkisen fylgdarlið
Kolbrún Hilmars, 31.1.2009 kl. 17:11
Á ég að trúa því að fólk komi saman í hundraðatali til að fagna því að Framsóknarflokurinn hafi allt í hendi sér.Já,það er margt orðið skrítið.
Minni enn einu sinni á að stór hluti Samfylkingarinnar vann aldrei í samræmi við það að flokkurinn sat í ríkisstj´ðorn.
Sigurður Jónsson, 31.1.2009 kl. 18:16
Gunnar Þór. Virkilega er nú gaman að lesa þínar heimspekulegu skrif og hvað þú getur nú verið rökfastur og ert ekki að nota sleggjudóma eða ljótt orðalag þótt þú sért ekki sammála mönnum. Þjóðin þarf á svona jákvæðum mönnum eins og þér að halda.
Já Siila, Þau voru flott Solla og Geiri. Verst að það skyldi vera fólk (þú veist í hvaða flokki) sem, vildi endilega stía þeim í sundur.
Sigurður Jónsson, 31.1.2009 kl. 22:10
Þú ert bara aumkunarverður. Greinilega varstu ekki á austurvelli í dag og þú hlustar ekki á raddir fólksins. Sorrý fyrir fólk eins og þig sem að veit ekki neitt og getur ekki neitt.
Dilla (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 00:40
Ég var að vona að Raddir fólkisns væru ekki spirtar við ákveðinn pólitístkan flokk eða var ekki sagt að svo irði ?
Var þá bara verið að mótmæla einum manni eða einum pólitskum flokk ? svo þegar maður hugsat til baka til ræðumanna sem fram komu í Háskólabíó þá náttúrulega liggur það ljóst fyrir.
Með hæsta móti kaldhæðnisleg
Jón Snæbjörnsson, 1.2.2009 kl. 09:10
Hverju er útigagnsfólkið að fagna 80 daga stjórn með útbrunnið lið innanborðs. Nú virðist vera í lagi að vera með kinnfatlaða flugfreyju og jarðálf. Flott að það skuli vera Framsóknarmenn sem stjórna ferðinni hinir geita það ekki. Mikið er hún Katrín sem helt ræðu á austurvelli fullkominn. Ég vildi ekki vera hún á mislökkun lærum við.
Sigurbjörg
Sigurbjörg Jónsdóttir (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 10:26
Merkilegt að maður með þína miklu reynslu og þekkingu af stjórnmálum skuli ekki skynja þá merklegu breytingu sem hefur orðið á samfélaginu. Mér sýnist á skrifum þínum að það styttist í að íbúar í Skeiða- og Gnúpverjahreppi eigi eftir að koma saman með potta og pönnur og fagna. En þangað til líður þér vonandi vel með hausinn á kafi í sandinum.
Sigurgeir Sigmundsson (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.