1.2.2009 | 22:44
Hvað varð um ESB hjá Samfylkingunni.
Nú er 80 daga ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna tekin við stjór landsins.Hlutur Framsóknarflokksins er merkilegur í þessu sambandi.Flokkurinn ætlar að verja stjórnina falli. Um tíma leit út fyrir að Framsoknarflokkurinn ætlaði að setja skilyrði eftir að ráðunautar flokksins töldu að efnhagsráðstafanir Vinstri stjórnarinnar væru óraunhæfar. Á lokapúnktinum bökkuðu svo Framsóknarmenn og lofa að verja stjórnina falli. Ætla þeir þá eftir allt saman að samþykkja óútfylltan tékka.
Annars verður spennandi að fylgjast með hversu raunhæfar aðgerðir stjórnarinnar eru og hvort þær innihalda hjálp við atvinnureksturinn og heimilin eða ekki.
Spennandi verður einnig að sjá hvort ríkisstjórnin ætlar að taka alvarlega á kvótagreifunum eða ekki?
Ætlar stjórninað láta hina avokölluðu auðmenn greiða sínar skuldir,sem þeir stofnuðu til víðs vegar um heiminn en ekki íslenskur almenningur.
Athyglisvert er að Vinstri grænir telji nú rétt að fara í einu og öllu eftir því sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir. Þegar Steingrímur J. var spurður út í sína fyrri afstöðu gegn IMF svaraði hann. Maður verður nú að vera raunsær.
Er Steingrímur J. þar með að viðurkenna að allt hans tal og öll hans skrif um IMF hafi bara verið pólitískur loddaraskapur,sem átti enga stoð í veruleikanum. Var það bara tilgangur að reyna að skapa sér vinsældir með því að segja að viðþyrftum ekkert á Alþjóðagjaldeyrissjóðnum að halda.
Athyglisvert er nú einnig að Samfylkingin leggur nú enga áherslu á ESB. Fyrir stuttu byggðist öll framtíð landsins á því að við gengjum í ESB. Ingibjörg Sólrún sagði að ef Sjálfstæðisflokkurinn samþykkti ekki á landsfundi sínum að óska eftir aðildarviðræðum við ESB væri stjórnarsamstarfinu sjálfhætt. Ekki reyndi nú á þetta,en merkilegt er að í samstarfi við Vinstri græna þarf ekkert að negla þetta. Er ESB þá ekki lengur ljósið í myrkrinu hjá Samfylkingunni. Ég hélt að þetta væri grundvallaratriði og hreinlega hugsjón hjá Samfylkingunni að leiða okkur inní ESB.Nú virðast önnur sjónarmið ráða.
Athuglisverður að fylgjast með viðbrögðum Davíðs Oddssonar eftir eftir helgina þegar hann fær uppsagnarbréf frá Jóhönnu Sigurðardóttur. Forsetinn getur þá hringt í BBC og sagt þeim að hans helsta áhugamál að reka Davíðsé komið í höfn.
Slá skjaldborg um heimilin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ESB ferlið er langt og ákvarðanaferlið vilja Samfylkingamenn að verði lýðræðislegt. Þetta er óþekkt hugtak hjá helfrosnum, foringjamiðuðum íhaldssauðum, sem skilja hvorki hæfi né vanhæfi. Heil Geir! Heil Bjarni! Auðmennirnir eru skilgetin afkvæmi pólitískra hugmynda forystumanna Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Fengu bankana fyrir lítið. Davíð er álíka skemmtilegur og áheyrilegur og aðrir skemmtikraftar sem lífað hafa sjálfa sig. Hann á sér formælendur fáa og fær yfir sig fleiri formælingar, en hægt er að ætlast til að einn vesalings kall vestur í bæ rísi undir. Ef til vill finnur hann huggun í blogginu eins og fleiri afdankaðir íhaldskurfar.
N3 (IP-tala skráð) 2.2.2009 kl. 10:04
ESB fór bara í 80 daga frí. Frumkrafan um að reka Davíð náðist fram. Það er allt í lagi að fórna ESB fyrir svo mikilvægt málefni. Fjölmiðlafrumvarpið var umdeilt því þar fannst mönnum að verið væri að setja lög gegn einum manni. Ætli þetta verði sett næst á stefnuskrá flokkana að reka burt andstæðnga sína komist þeir í stjórn. Ég hef aldrei áður vitað til þess að stefnuskrá stjórnar hafi áður verið orðuð svoleiðis.
Offari, 2.2.2009 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.