Ætlar Vinstri stjórnin að hlusta á vilja þjóðarinnar?

Núverandi stjórnarflokkar Samfylkingar og Vinstri grænna hafa mikið talað um það að hlusta verði á þjóðina.Í því sambandi benda þau m.a. á að það sé krafa þjóðarinnar að breytingar verði gerðar á yfirstjórn Seðlabankans.

Ætli Samfylkingin og Vinstri grænir að vera samkvæm sjálfum sér  hljóta þau að láta ákvörðun fyrri sjávarútvegsráðherra standa.

Fróðlegt verður að fylgjast með hvort stundum eigi að hlusta á skoðanakannir en stundum ekki.


mbl.is Meirihluti fylgjandi hvalveiðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Gunnlaugsson

Góður punktur Sigurður.

Stefán Gunnlaugsson, 3.2.2009 kl. 16:59

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

tja segir nokkuð

Jón Snæbjörnsson, 3.2.2009 kl. 17:00

3 Smámynd: Hörður Einarsson

Örugglega ekki. Það hentar ekki þeim.

Hörður Einarsson, 3.2.2009 kl. 21:28

4 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sæll. Það var einmitt ákvörðun Alþingis með atkvæðagreiðslu þar um fyrir nokkrum árum síðan að sjávarútvegsráðherra ákvað að leyfa hvalveiðar í atvinnuskyni á ný fyrir þremur árum og svo aftur nú. Vilji Alþingis er að leyfa skuli hvalveiðar í atvinnuskyni. Það hefur ekki verið afturkallað. Sjálfstæðisflokkur, framsókn og hluti Samfylkingar mun greiða því atkvæði ef út í það færi.

Sjávarútvegsráðherra er með þessu að fara að yfirlýstum vilja ALþingis, enda Alþingi sem ræður þessu.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 4.2.2009 kl. 11:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 828844

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband