10.2.2009 | 23:59
Kraftur í Eyjamönnum.
Það er gaman að sjá svona frétt frá Vestmannaeyjum. Það er flott að á þessum krepputímum horfa Eyjamenn fullir bjartsýni til framtíðar.Menningarhús í bænum á örugglega eftir að skila bæjarfélaginu miklu. Eyjamenn hafa ávallt verið fram í svona málum. Á sínum tíma var byggt Náttúrugripasafn,þar sem m.a. er safn lifandi fiska. Það var mikil framsýni á sínum tíma þegar ráðist var í það. Bygging Byggðasafns og bókasafns var einnig stór átak,sem hefur skilað bæjarfélaginu miklu. Og nú horfa menn enn til framtíðar.
Nú þegar það hefur sýnt sig að pappírsviðskipti eru ekki það sem heldur landinu er uppi er gott að sjá að atvinnulífið í Eyjum stendur sig vel og framtíðin er bjartari nú en verið hefur. Íbúum í Vestmannaeyjum mun örugglega fara fjölgandi á næstu árum.
Til hamingju Eyjamenn með væntanlegt menningarhús.
Eyjamenn reisa menningarhús | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll og blessaður Sigurður, mikið er nú gaman að sjá hvað þú ert jákvæður í garð Vestmannaeyja, það segir mér að þú hefur enn miklar taugar til Eyja(römm er sú heimataug), hver veit nema við eigum eftir að hittast hér á förnum vegi í framtíðinni.
kær kveðja frá fyrrum nemanda þínum í Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 11.2.2009 kl. 11:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.