Ætlar Jón Ásgeir að koma með peningana heim?

Fréttablaðið og Stöð 2 hljóta að spyrja Jón Ásgeir að því hvort hann sé að selja lúxusíbúð sína á Manhattan til að koma með peningana heim. Auðvitað myndi muna um að fá 3 milljarða hingað til uppbyggingar.

Jón Ásgeir er einn helsti útrásarvíkingurinn og einn af eigendum gömlu bankanna. Almenningur þarf nú að borga brúsann vegna starfsemi hans og fleiri. Það verður því fróðlegt að fylgjast með því hvort hann ætlar að sýna smá lit og skila hingað heim 3 milljörðum.Spennandi að fylgjast með fréttaflutningi Fréttablaðsins og Stövar 2 um málið næstu daga.


mbl.is Selja íbúð á Manhattan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við skulum vona það. En hvað með hann Björgólf ykkar, hefur hann ekkert látið heyra í sér?

Ína (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 18:00

2 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Einmitt Sigurður, telurðu það vera líklegt eftir allt sem undan er gengið, þessir menn fóru með ránsfeng sinn, og afhverju ættu þeir að koma með hann aftur, ég bara spyr.

Ægir Óskar Hallgrímsson, 14.2.2009 kl. 21:44

3 identicon

Sigurður, hann á ekki þessa peninga, Landsbankinn lánaði honum fyrir íbúðinni og söluandvirðið fer beint í bankann. Sorry, hann er broke !

Bjarni (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 21:47

4 identicon

Ha.ha.ha,........góður þessi.

Baldvin Nielsen Reykjanesbæ

B.N. (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 22:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband