16.2.2009 | 18:58
Nýi Ögmundur öðruvísi en gamli Ögmundur.
Pólitíkin er í margra augum oft ansi skrítin. Margir eru t.d. alveg undrandi að heyra í Ögmundi Jónassyni,heilbrigðisráðherra. Nú hefur Ögmundur tekið upp niðurskurðarhnífinn og ætlar að beita honum af hörku. Það er ekki langt síðan að málflutningur hans var nú aldeilis á þessum nótum. Þá mátti ekki skera niður eða draga úr þjónustu.
Mesta furðu vekur það þó örugglega að helsta leið Ögmundar til að ná niður kostnaði er að lækka launin. Þegar fólk heyrir Ögmund flytja ræður núna lítur það hvert á annað og segir: Er þetta virkilega sami Ögmundur og hefur verið formaður BSRB og barist harkalega fyrir félaga sína. Er þetta virkilega sami Ögmundur og fyrir nokkrum stóð á Alþingi og hrópaði.
Getur þessi Ögmundur verið sá sami og hinn Ögmundur ?
Þingmenn karpa um fjaðrir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til viðbótar hefur röddin í Steingrími J. lækkað um heila áttund eftir að hann komst í stólinn og náði talsambandi við IMF (AGS)!
Þá er Jóhanna öll endurnýjuð og telur sig yfir lög hafna, sbr. viðtal við hana í Kastljósi 16. febr.!
Þetta eru allt aðrir og nýjir menn og konur!
Jónas Egilsson, 16.2.2009 kl. 23:14
Já og svo er það hann nýji Geir. Núna er hann orðinn maðurinn sem hefur áhyggjur af stöðu heimilanna. Hann er líka orðinn maðurinn sem vill að allt sé uppi á borðinu. Hann vill að bréfaskiptin milli IMF og ríkisstjórnarinnar verði gerð opinber. Öðruvísi mér áður brá. Meðan hann stjórnaði þá mátti helst ekkert fréttast og aðgerðarleysið var algert hvað varðaði stöðu heimilanna. Þeir breytast víst allir þegar þeir skipta um hlutverk þessir Reykásar.
Jónas Yngvi Ásgrímsson, 16.2.2009 kl. 23:18
Jónas Yngvi.
Þú ert aðeins að missa af þessu: Jóhanna, Ögmundur, Steingrímur J o.fl. þarna hafa komið fram í bunum, talað manna mest um siðgæði og afsagnir annarra. EN svo þegar þau eru komin til valda er það leyfilegt sem öðrum var bannað! Þau eru að þar með að segja að það var EKKERT að marka það sem þau sögðu í stjórnarandstöðu.
Reyndar er þetta ekki í fyrsta sinn sem þetta gerist. Vinstri-menn hafa svo iðulega sagt eitt í stjórnarandstöðu og annað í ríkisstjórn. Til er heill útgáfuflokkur um þetta mál sem heitir „Þeirra eigin orð“ og hefur kom út fyrst á 6. áratug síðustu aldar. Verst af öllu að þessir menn virðast ekkert læra!
Jónas Egilsson, 16.2.2009 kl. 23:33
Það vita allir að það þarf að skera niður, líka Ögmundur. Hann mun örugglega passa að gera það í samráði við heilbrigðisstarfsfólk sem er eina leiðin til að skapa sátt um sparnaðinn. Ögmundur er flottur heilbrigðisráðherra.
Ína (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 00:22
Jónas Egilsson. Er það ekki þú sem ert aðeins að missa af þessu? Nú þegar Nýji Geir er farinn frá völdum þá er allt bannað það sem öðrum (honum) var leyfilegt. Þar með er hann að segja að það var EKKERT að marka það sem hann sagði í ríkisstjórn yfir höfuð. Og ef við gefum okkur að hann kæmi sér einhvern veginn í stjórn aftur eftir það sem hann hefur látið út úr sér nú þá væri á sama hátt ekkert að marka það sem hann sagði í stjórnarandstöðu. Það virðist eiginlega ekki vera neitt að marka þennan mann hvort sem hann er í stjórn eða ekki. En þú vilt kannski fá hann í stjórn aftur?
Davíð Arnar (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 01:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.