17.2.2009 | 11:56
Verður Framsókn utan ríkisstjórnar eftir kosningar?
Það vakti athygli þegar formaður Framsóknarflokksins ákvað að flokkurinn myndi verja minnihlutastjórn Samfylkingar og Vinstri grænna falli.Vel má vera að Framsóknarflokkurinn geti þar með haft nokkuð mikil áhrif á mál ríkisstjórnarinnar. Eitt af því sem Framsóknarflokkurinn setti sem skilyrði er að boðað verði til Stjæórnlagaþings. Samkvæmt því sem nú heyrist verður lítið úr því. Spurning hvort Framsóknarflokkurinn geti sætt sig við að það verði blásið útaf borðinu,
Samkvæmt nýjustu könnuninni geta Samfylkingin og Vinstri grænir myndað meirihlutastjórn eftir kosningar og þurfa ekki á Framóknarflokknum að halda. Það verður þá hlutverk nýja formannsins að vera í minnihluta.
Sigmundur Davíð hefur sagt að hann vilji ríkisstjórn til vinstri. Kannski verður honum að ósk sinni,en hálf kaldhæðnislegt er það ef hann leggur svo mikla áherslu á að hvetja kjósendur til að hafa vinstri stjón að hans eigin flokkur Framsóknarfloklkurnn verður í minnihluta á næsta kjörtímabili.
Samfylkingin stærst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sigurður. Eigum við ekki að leyfa umræðunni að fara fram í dag og sjá svo til hvort Samfylking og Vinstri græn muni standa gegn meirihlutavilja þjóðarinnar? Ég er ekki viss um að frestun á málinu fari vel í kjósendur.
Helga Sigrún Harðardóttir, 17.2.2009 kl. 12:05
Ég ætla bara rétt að vona að tími Framsóknar í íslenskri pólítík sé lokið í bili, öll þjóðin veit að Framsókn er spilltasti flokkur Íslendinga fyrr og síðar, enn og aftur bið ég bara til æðri máttarvalda að Framsókn fái sem minnst í næstu kosningum, eru þeir ekki búnir að gera nóg af spjöllum fyrir land og þjóð.
Ægir Óskar Hallgrímsson, 17.2.2009 kl. 13:40
Helga Sigrún, Framsóknarflokkurinn er ekki meirihluti þjóðarinnar.
Tómas Ibsen Halldórsson, 17.2.2009 kl. 14:15
Skil ekki innlegg Helgu Sigrúnar hérna. Er nú Framsókn orðin samviska þjóðarinnar? Ég held að hvorki Sigrún nér Sigurður þurfi að hafa áhyggjur af væntanlegu stjórnlagaþingi því ef einhverjir flokkar geta komið því máli í framkvæmd þá eru það núverandi stjórnvöld.Vil svo vekja athygli á forsíðu DV í dag!!!!!!
Ína (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 16:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.