Blogg og athugasemdir.

Um nokkurt skeið hef ég haldið úti bloggsíðu og skrifað um hin ýmsu mál.Ég hef fengið ágætis fjölda heimsókna. Þetta er mjög góður vettvangur til að geta komið sínum sjónarmiðum á framfæri og fengið viðbrögð við þeim sjónarmiðum. Að sjálfsögðu getur maður ekki ætlast til að allir séu sammála þeim skoðunum sem settar eru fram. Flestir hafa þann þroska að skiptast á skoðunum á málefnalegan hátt ogrökstyðja það hvers vegna þeir eru ekki sammála.Sumir velja þá leið að hafa gagnrýni sína á frekar léttum nótum og er það bara skemmtilegt.

Því miður er svo lítill hópur sem getur ekki tekið þátt í umræðunni öðruvísi en vera með skítkast,upphrópanir,níð og fleira í þeim dúr. Það er með öllu óþolandi.

Ég hefði viljað hafa það fyrirkomulag að hver sem er geti gert athugasemdir við skrif mín. Því miður er það fullreynt að það er ekki hægt. Ég ætla því aðeins að skoða hvernig ég mun standa að mínum skrifum á næstunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við Hjörtur sendum ykkur hjónunum hlýjar kveðjur!

Jóna Fanney Friðriksdóttir (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband