2.3.2009 | 23:54
Var ekki krafan að kjósa sem fyrst? Framsókn gefur Vinstri stjórninni lélega einkunn.
Hvernig var það eiginlega. Var það ekki aðalkrafa Vinstri grænna og hluta Samfylkingarinnar að kjósa ætti sem fyrst. Var þá ekki talað um að það þyrfti að kjósa eins fljótt og auðið væri til að ný ríkisstjórn fengi umboða þjóðarinnar.
Nú er eins og Jóhanna og Steingrímujr hafi gleymt þessu og reyni að finna lið til að geta setið sem lengst. Auðvitað er þetta hálf vandræðalegt hjá þeim. Aðeins nokkrir starfsdagar eftir á Alþingi og þeim hefur einungis tekist að koma einu máli í gegnmum þingið.
Formaður Framsóknarflokksins gefur Vinstri stjórninni ekki háa einkunn. Segir hana hafa brugðist og ekki staðið við loforðin að vinna aðeins að þeim málum sem bjargað gætu heimilum og fyrirtækjum,því stjórnin hefði eingöngu 80 daga.
Eftir þessar yfirlýsingar formanns Framsóknarflokksins hlýtur það að vera umhugsunarefni,hvers vegna Framsóknarflokkurinn var yfir höfuð að stuðla að myndun Vinstri stjórnarinnar,sem örfáuum dögum seinna fær algjöra falleinkunn frá formanninum.
Hægt að halda áfram þingstörfum eftir þingrof | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég veit ekki hvernig þú skynjar tíma en þú gerir þér væntanlega grein fyrir því að það er búið að ákveða að kosningar fari fram 25. apríl.
Sá dagur rennur ekkert fyrr upp þó að þinginu sé slitið 12. mars eða 29. mars
Ef þú gerir þér grein fyrir þessu þá bara skil ég ekki hvernig þú getur tengt þetta við einhver svik VG og Samfylkingar við að kjósa sem fyrst.
Jón Sigurður, 3.3.2009 kl. 09:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.