5.3.2009 | 23:34
Er þetta ekki að misnota valdið?
Seðlabankarevía Jóhönnu og Steingríms er hreint með ólíkindum.Eftir að þeim tókst að reka Davíð var leitað til norska Vermannaflokksins og hann beðin að útvega mann í stöðu Seðlabankastjór á Íslandi.Þessi norski fulltrúi er Seðlabankastjóri til bráðbirgða.
En það vekur athygli að í auglýsingu um framtíðarstöðu Seðlabankastjóra er umsóknafrestur til 31.mars n.k. Þetta þýðir að Jóhanna forsætisráðherra ætlar sér að vera búin að skipa í stöðu Seðlabankastjóra fyrir kosningar þann 25.apríl n.k.
Eru þetta eðlileg vinnubrögð? Væri það ekki mun lýðræðislegra að ný ríkisstjór fengi það hlutverk að skipa framtíðar Seðlabankastjórann?
Gera Jóhanna og Steingrímur sér enga grein fyrir því að þau sitja í minnihlutastjórn.Það hlýtur að mega bíða með að veita embættið þar til eftir kosningar. Sá norski er örugglega til í að vera fram að þeim tíma.
Embætti seðlabankastjóra auglýst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Sigurður.
Lesa betur og gagnrýna svo ! Það stendur skýrum stöfum að setja eigi í embættið í MAÍ - þ.e. EFTIR KOSNINGAR !
Kallar þetta ekki á nýjan pistil með öðrum áherslum ? Ég bíð.....
Kveðja góð !
Hrannar Björn Arnarsson, 5.3.2009 kl. 23:56
Þarna hafði ég Vinstri stjórnina fyrir rangri sök og biðst forláts. Það er gott að ný ríkisstjórn komi til með að ráða í embættið.
Sigurður Jónsson, 6.3.2009 kl. 00:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.