Ætlar Framsókn að vinna með Loftbóluflokknum ?

Mikla spennu er búið að spinna upp,hvort heilög Jóhanna lætur pína sig til að taka við formennsku í Samfylkingunni.Þetta er að verða hlægileg staða. Það hlýtur að vera hálf vandræðalegt fyrir Jóhönnu  að þurfa á endanum að taka við forystunni eftir allar yfirlýsingarnar.

Athygli vekur hvaða ummæli Sigmundur Savíð formaður Framsóknarflokksins viðhefur um Samfylkinguna. Hann kallar flokkinn Loftbóluflokk. Það sé lítið hægt að stóða á orð forystumanna flokksins. Hann segir vinnubrög VG mun heiðarlegri.

Yfirlýsingar formanns Framsóknarflokksins eru sérstaklega athyglisverðar í ljósi þess að hann kom þessari Vinstri stjórn á koppinn og hann hefurlýst því yfir að hugur hans stefni til Vinstri stjórnar eftir kosningar.

Er það sem sagt aðaltakmark Framsóknarflokksins að komast í Loftbólustjórn? Furðulegt markmið hjá stjórnmálaflokki.


mbl.is Biðin eftir Jóhönnu á enda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband