19.3.2009 | 11:36
Ætlar Framsókn að vinna með Loftbóluflokknum ?
Mikla spennu er búið að spinna upp,hvort heilög Jóhanna lætur pína sig til að taka við formennsku í Samfylkingunni.Þetta er að verða hlægileg staða. Það hlýtur að vera hálf vandræðalegt fyrir Jóhönnu að þurfa á endanum að taka við forystunni eftir allar yfirlýsingarnar.
Athygli vekur hvaða ummæli Sigmundur Savíð formaður Framsóknarflokksins viðhefur um Samfylkinguna. Hann kallar flokkinn Loftbóluflokk. Það sé lítið hægt að stóða á orð forystumanna flokksins. Hann segir vinnubrög VG mun heiðarlegri.
Yfirlýsingar formanns Framsóknarflokksins eru sérstaklega athyglisverðar í ljósi þess að hann kom þessari Vinstri stjórn á koppinn og hann hefurlýst því yfir að hugur hans stefni til Vinstri stjórnar eftir kosningar.
Er það sem sagt aðaltakmark Framsóknarflokksins að komast í Loftbólustjórn? Furðulegt markmið hjá stjórnmálaflokki.
![]() |
Biðin eftir Jóhönnu á enda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.