20.3.2009 | 16:19
Baráttan borgaði sig.
Það sýnir sig nú að barátta Verkalýðshreyfingarinnar borgaði sig. Það gekk hreinlega fram af almenningi að stjórn HB Granda ætlaði að borga arð á sama tíma og launþegar frestuðu sinni launahækkun. Sem betur fer hafa menn nú séð að sér.Það ber að fagna þessu.
Starfsfólkið fær 13.500 krónur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það væri ánægjulegt fyrir verkalýðinn ef verkalýðshreyfingin tæki stöðu með heimilunum í landinu gegn verðtryggingunni, mesta skuldamargfaldara sem sögur fara af og skálkaskjóli efnahagsóstjórnar.
Þórður Björn Sigurðsson, 21.3.2009 kl. 02:34
Við eigum ALLTAF að berjast fyrir RÉTTLÆTI..! Eitt af stóru vandamálum samfélagsins er að aðilar eins og ASÍ hafa "algjörlega brugðist" skjólstæðingum sýnum síðustu 10 árin eða svo. Í raun má segja að allir stjórnmálaflokkar landsins hafi "brugðist þjóðinni" með því að koma á hérlendis "kvótakerfinu & verðtryggingu" og viðhalda þessum "arfa vitlausum kerfium". Slíkt var í raun ávísun á endarlausa ógæfu þjóðarinnar....
kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 13:21
Andstyggilega ljótt var það mál. Batnandi mönnum er best að lifa.
EE elle (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 19:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.