22.3.2009 | 14:38
Steingrímur J. Eins og köttur kringum heitan graut.
Steingrímur J.formaður Vinsti grænna var í drottningarviðtali í Silfri Egils í dag. Eins og við var að búast mæltist honum vel. Eitt vakti þó athygli mína,sem vert er að benda á. Egill spurði Steingrím J. um afstöðuna til ESB og hvernig VG gæti samræmt sína stefnu við stefnu Samfylkingarinnar.
Steingrímur J. sagðist ekki þurfa að svara þessu. Þetta væri samningsatriði eftir kosningar. Svo tala forystumenn þessara flokka um að ganga bundnir til kosninga. En Steingrími J. finnst það hreint fáránlegt að ætlast sé til að VG og Samfylkingin segi þjóðinni hvernig þau ætla að samræma sín ólíku sjónarmið gagnvart ESB. Kjósendur hljóta að þurfa að krefjast þess að fá að vita um stefnuna fyrir kosningar.
Þeir sem ætla að kjósa Samfylkinguna þurfa að fá það á hreint hversu mikið flokkurinn ætlar að gefa eftir varðandi afstöuna til aðildar að ESB. Einhvern veginn á maður eritt með að trúa því að Vinstri grænir vilji falla frá sinni andströðu við aðild að ESB eingöngu til að sitja í ríkisstjórn.
Samfylkingin og Vinstri græn boða að þau vilji áframhaldani stjórnarsqamstarf. Það verður að krefja þau um sameiginlega afstöðu í stóru málunum fyrir kosningar. Það gengur ekki hjá flokkum sem ætla sér að mynda ríkisstjórn að segja við kjósendur. Þið fáið að vita hvað við ætlum að gera saman eftir kosningar.
Ég trúi því ekki að kjósendur muni greiða slíkri óvissu atkvæði sitt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Foringjar VG og Samfó eru svo öruggir um, hvað bjóða megi flokksmönnum, að þeir nenna ekki að svara svona fáranlegum spurningum. Þeir svara bara þægilegum spurningum og meira fær þeirra fólk ekki að vita. Þetta ástand lýsir ótrúlegum valdahroka, sem þeir telja sig komast upp með.
Með kveðju, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 22.3.2009 kl. 15:34
VG og Samfylking eiga að segja hreint út hvaða leið þeir vilja fara með krónuna. Svo verður leið þess flokks ofaná sem fær fleiri atkvæði í kosningunum. Það er lýðræðislegt.
Ásmundur Einarsson (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 19:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.