25.3.2009 | 15:42
Ekki pólitík segir Gylfi,stóð sig vel en varð að hætta. Skrítin rök.
Það vekur óneitanlega athygli að Vigdís Hauksdóttir lögfræðingur ASÍ skuli ekki geta fengið launalaust leyfi fram yfir kosningar. Gylfi forseti neitar því að það sé vegna þess að hún hefur tekið sæti á framboðslista Framsóknarflokksins.En það er allt í lagi að annar aðili sem er yfirlögfræðingur taki sæti á lista Samfylkingarinnar.
Gylfi segir ASÍ meta það hvort viðkomandi eigi möguleika á þingsæti eða ekki. Þar sem Vigdís eigi möguleika geti hún ekki fengið launalaust leyfi og verði að hætta í starfi sínu. Eru þetta nú haldbær rök.
Gylfi segir Vigdísi hafa staðið sig vel og hefði gjarnan viljað nóta starfskrafta hennar. Er þetta boðlegt hjá forseta ASÍ.
Samkvæmt því sem fram hefur komið er ekki hægt að álykta annað en hér sé um pólitíska ákvörðun að ræða. Það hlýtur að eiga ganga það sama yfir alla starfsmenn fari þeir í framboð.
Engin flokkspólitík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gylfi er gjörspilltur verkalýðsforingi sem nota A.S.Í. í eigin hagsmunapólitík það er nauðsinlegt fyrir verkalýðsforustuna að losa sig við þennann spillingargemsa sem nýtur ofurlauna frá A.S.Í. til að koma sér fyrir í Samfylkingunni. Gylfi er engu betri en útrásarvíkingarnir gjörspilltur og siðlaus maður.
Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 17:19
Sigurður, þetta skyldi þó ekki vera dæmi um glerþakið góða eins og það snýr að konum - eingöngu?
Kolbrún Hilmars, 25.3.2009 kl. 17:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.