Fáránleiki Vinstri manna á Alþingi.

Ég hef nú um klukkustundar skeið verið að fylgjast með umræðum á Alþingi. Vinstri stjórnin segir að þingfundir verði að vera fram á kvöld þar sem mörg mikilvæg mál bíði úrlausnar. Gott og vel,en það sem vekur furðu manns er að engin ráðherra Vinstri stjórnar er í þingsalnum og 1-2 þingmenn Vinstri flokkanna auk forseta Alþingis.Á svo virkilega að telja þjóðinni trú um það að það sé svona óksaplega mikilvæg mál sem þarf að ræða. Hvers vegna í óskupunum hafa þá þingmenn samfylkingar og Vinstri grænna ekki meiri áhuga á þeim?

Það er ekki skrítið að Framsóknarflokkurinn hafi misst þolinmæða gagnvart Vinstri stjórninni og gagnrýni hana fyrir að vera að gera allt annað en það sem skiptir máli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband