Samfylking og Vinstri grænir hafa gefið það út að þeir vilji starfa áfram saman í ríkisstjórn eftir kosningar. Eitt af því sem þessir flokkar hafa boðað eru skattahækkanir.Það vekur óneitanlega athygli að flokkarnir ætla ekki að láta neitt uppi um það í hverju breytingar á skattakerfinu felast. Krafan er sem sagt til kjósenda,kjósið okkur fyrst, svo látum við ylkkur vita um stefnuna.Finnst kjósendum virkilega hægt að stjórnmálaflokkar vinni svona.
Vinstri flokkarnir hafa boðað gagnsæi, en þegar hlutirnar snúa að þeim sjálfum þá gefa þeir sínum eigin hugmyndum langt nef.
Það gegngur hreinlega ekki að Samfylkingin og Vinstri grænir komist upp með það að ætla að leyna kjósendur um það í hverju skattabreytingarnar felist.Fjölmiðlar hljóta að ganga hart eftir að þeir upplýsi það fyrir kosningar,þannig að kjósendur geti séð á hverju þeir eigi von ætli þeir að treysta VG og Samfylkingu fyrir stjórn landsins.
Ætli Vinstri flokkarnir óttist að tapa fylgi ef þeir upplýsa kjósendur um áform sín fyrir kosningar?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski óttast þeir það. Og kannski óttast líka Sjálfstæðisflokkurinn minnkað vald, ef fólkið fær það vald sem það ætti að hafa. Flokkavaldið bara verður að víkja og fara til fólksins. Núna.
EE elle (IP-tala skráð) 2.4.2009 kl. 12:04
Þið eruð allir upp til hópa lasnir, ef að það er ekki eftir ykkar Kokkabókum. Þá er það ónýtt. Gleymdu því ekki að við hérna úti fylgjumst með. Og þar fyrir utan höfum við (þjóðin ) líka skoðun á þessu öllu saman . Ekki bara einhverjir aflóga Sjálfstæðismenn og konur.
Svo er að byrja endurmenntun í stærðfræði fyrir Öldunga Sjálfstæðisflokksins !
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 2.4.2009 kl. 13:56
þetta er mjög þörf spurning Sigurður.
Eyþór Laxdal Arnalds, 2.4.2009 kl. 13:57
Þið hafið kannski svarið við því hve mikið Sjálfstæðisflokkurinn hefur hækkað skatta mikið undanfarin ár, á láglauna og meðaltekjufólki? Þið finnið svarið í töflum frá OECD, en þið viljið kannski ekki hafa hátt um það.
Hvað hækkaði Sjálfstæðisflokkurinn skattprósentuna mikið um síðustu áramót?
Bobbi (IP-tala skráð) 2.4.2009 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.