15.4.2009 | 16:15
Nauðsynlegt að gefa út DVD disk með svörum Helga Hjörvar og Katrínar Jakobsdóttur varðandi afstöðuna til aðildar að ESB.
Skemmtilegasta og jafnframt vanræðalegasta uppákoma í kosningabaráttunni hingað til var raunin í kosningasjónvarpi RUV í gærkvöldi. Fulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna voru spurð um afstöðuna til aðildar að Evrópusambandinu með tilliti til þess að flokkarnir stefndu á áframhaldandi stjórnarsamstarf.
Það var eins og í bestu grínmyndum að fylgjast með því hvernig Helgi Hjörvar og Katrín reyndu að forðast að svara nokkru.Spyrjendur ítrekuðu marg oft hvort kjósendur ættu ekki skýlausan rétt á því að vita hver lending VG og Samfylkingar væru í ESB málinu.
Bara loðin svör fengust.
Kjósendur verða að fá skýr svör fyrir kosningar.Hvernig á málamiðlun í ESB að verða.
Samfylkingin hefur hingað til lagt ofuráherslu á inngöngu í ESB. Kjósendur hljóta að þurfa að fá að vita hvort flokkurinn ætlar að gefa eftir í stjórnarsamstarfi við VG. Er ESB bara kosningabrella í augum Samfylkingarinnar, sem í lagi er að gefa eftir til að sitja í ríkisstjórn?
Það hafa örugglega margir misst af þættinum í gærkvöldi. Það væriu því tilvalið að gefa út DVD disk með þeim Helga og Katrínu. Eftir að fólk hefur horft á þetta atriði svona tvisvar til þrisvar sinnum held ég að fáum detti í hug að treysta þessum flokkum til að vinna saman á næsta kjörtímabili.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 828884
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
http://www.icelandicfury.se/video.php myndband http://www.icelandicfury.se/free/09Track.zip frítt niðurhal
Sjóveikur, 15.4.2009 kl. 21:53
Ég veit að þetta er leiðinleg áminning en Sf og VG ætla að mynda stjórn eftir kosningar og aðildarsamningur við ESB verður borinn undir þjóðina....það er bara þannig.
Stefán Benediktsson (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 01:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.