Ótrúlegur hroki Jóhönnu í garð Framsóknarflokksins.

Sigmundur Davíð,formaður Framsóknarflokksins,er einn af þeim sem hefur lagt fram vel ígrundaðar tillögur til lausna vanda heimilanna. Hann talar um almennar aðgerðir. Tryggvi Þór hefur lagt fram tillögur á svipuðum nótum. Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt fram sínar tillögur sem myndu koma verulega til hjálpar heimilum og fyrirtækjum.

Það hefur verið mjög athyglisvert að fylgjast með viðbrögðum Jóhönnu Sigurðardóttur,formanns Samfylkingarinnar. Hún hefur hreinlega gert grín að tillögum Framsóknarmanna og haft um þau ýmis hæðnisleg orð.Það er hreint með ólíkindum hversu mikin hroka Jóhanna sýnir Framsóknarflokknum,það er eins og hún gleymi því að hún væri ekki forsætisráðherra nema fyrir að Sigmundur Davíð og Framsóknarflokkurinn er hennar verndari.

Hvers vegna má ekki skoða tillögur til lausnar vanda heimila og fyrirtækja?

Hafa kjósendur virkilega trú á því að hrokafull framkoma Jóhönnu verði til þess að bjarga þjóðinni?

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lafðin

Nei, hef ekki trú á því.   

Lafðin, 20.4.2009 kl. 17:59

2 Smámynd: Baldur Hermannsson

Nei, en hún bjargar stjórninni. Sigmundur lærir sína lexíu en hún kostar hann lífið - í pólitískum skilningi.

Baldur Hermannsson, 20.4.2009 kl. 18:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband